Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 65

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 65
J58 Þýöingar. [Skirnir Og bækurnar eiga fyrst og frerast að vera m e n t - a n d i, fremur en fræðandi. Auðvitað bezt að fróðlegt efni sé sett fram á raentandi hátt, en eg skal undir eins skýra, hvað vakir fyrir mér. Það fer ekki altaf saman að vera raikill rithöfundur og andans maður, og að vera nákvæmur í öllum smáatriðum. Bókum manna eins og Renans, Taine, Macaulay, Brandesar er ýmislegt álátt í þessu efni, þær eru stundum of persónulegar og hlutdræg- ar, alls ekki fræðibækur, eins og menn mundu kjósa til þess að hafa við kenslu, heldur ekki visindarit i strang- asta skilningi, þótt þær séu bygðar á mikilli í’annsókn og þekkingu. En það eru framúrskarandi mentandi bækur. Þær fara eldi um huga manna, knýja þá til að hugsa, til að vera raeð eða móti. Og fyrir sjálfmentun geta þær haft óendanlega meira gildi en bækur labbakútanna, þar sem hver staðreynd er vafalaus, og andleysið sú stað- reynd, sem er vafalausust allra. Með því að skrifa inn- gang og athugasemdir við slík rit, þar sem gerð er grein fyrir þeim á svipaðan hátt og skáldritum, og bent á það helzta, sem er of og van, má alveg óhætt fá þau alþýðu í hendur. XIII. Það mundi vera freistandi, ef slík stofnun kæmist á fót með sæmilegu fjármagni að bakhjalli, svo að ekki væri nauðsynlegt að bækurnar rynnu út, að velja þær eftir föstum meginreglum, gera útgáfuáætlun fyrirfram og fylgja henni á hverju sem gengi, taka ekki nema gömul og viðurkend rit o. s. frv. En þetta má ekki verða. For- stjóri þessarar útgáfu verður að velja lifandi bækur handa lifandi mönnum, hann verður að vera jafnnæmur á, hvað vex erlendis og hvað gróið getur í landinu sjálfu. Hann verður að kunna að sneiða bæði hjá þvi skerinu, sem felst i því að dilla lökustu þörfum fólks, og hinu, að fæla það frá með því að setja markið of hátt. Og mér finst auð- sætt, að ef á að vekja fólkið til lestrar og vinna gegn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.