Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 72

Skírnir - 01.01.1919, Side 72
ísland 1918. Seintia meir verða senuilega sett kapítulaskifti f sögu íslands við árið 1918, sakir ýrnsra atvika, sem að minsta kosti á yfirborðinu hafa markað þar nokkur tímamót, eins og sjá má af, þó ekki sé nema stuttu yfirliti yfir ástand og atburði ársins. Ef fyrst er litið á árferðið, var það yfirleitt ilt og óhagstætt, svo að »elztu menn mundu ekki annað slíkt« nú frekar en endra- nær, þegar harðnar í ári. Fyrstu daga ársins var þó hláka og al- auð jörð sunnanlands og meira eða minna auð víðast hvar annar- staðar. í leysingum þá um áramótin hljóp t. d. Hvítá yfir Flóann og varð af allmikið flóð, en skammætt. Eu lítið var þó liðið af janúarmánuði áður en tíðin tæki að harðna og rauk upp með fann* burð og frosthörkur, sem hóldust sleitulaust í hórum bil raánuð sunnanlands, en annarstaðar langt fram á Þorra. Mun þá hafa verið til jafnaðar um og yfir 20° froat (C). Mest varð frostið 21. jan., en þá voru 36° á Grímsstöðum, en ekki nema 12° í Vestmanna- eyjum og 25° í lleykjavík. Um þessar mundir rak einnig ís að Norðurlandi og fylti firðina suma og í hörkunum lagði vfða vík- ur og voga og lá landfastur ís og samfeldur frá Melrakkaslóttu til Gerpis, Þá lagði einnig Reykjavíkurhöfn, og bæði á Breiðafirði og i Isafjarðardjúpi var gengið og ekið á fsnum með póst og annað farteski landa í milli og milli meginlands og úteyja. Lá ísinn, bæði lagís og borgarís, langt út frá landi, svo að ekki varð séð yfir út af þeim hæstu hálsum, sem mannaferð liggur um. AUvíða var þess getið, að birnir gengu á laud í hörkunum, og voru þá drepnir bæði norður á Slóttu, í Fljótum, á Skagaströnd, f Mjóafirði, Núpasveit og vfðar, og var einn þeirra veginn og vó 1300 pund fleginn. Hvalir króuðust inni í ísnum og voru t. d. tveir drepnir í vök á Húna- flóa, og á Látraströnd náðust 90 höfrungar í eitt skifti, og var selt af þeim ketið á 11 aura pundið. Fugl fóll einnig mjög, bæðl rjúpa og æðarfugl, og aumstaðar fundust álftir frosnar í vökum. Á einum 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.