Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 73

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 73
66 ísland 1918, [Sklrnir Btað í Landeyjum er sagt, aS hross hafi fundist standa í haga hel- freðin. Þótti ástandið um tíma hiS ískyggilegasta og var látiS illa yfir úr öllum sveitum landsins. En þegar á leiS fór hörkurnar aS lina, og fyrstu þorradægrin var stuudum 4° hiti í Reykjavik á dag- inn óg frostlaust á næturnar. í öndverðum febrúar hlánaði um land alt og varð nær alautt á láglendi sunnanlands, og öðru hvoru 4—6° hiti, og fór þá ísinn að leysa frá landinu. En í febrúarlok kom afturkippur, og rak þá enn ís inn á Eyjafjörð í stórvlðri. Hófst þá aftur grimdartíð og grenjandi hríðar nokkuð fram á Góu, en slot- aði svo í þriggja vikna tíma unn aftur rauk upp í rosa í einmán- aðarbyrjun og stóð í meira en hálfan mánuð með 10—25° frosti og garra. Þá kom aftur bati og blotar, svo jörð varð víða auð og ís- inn fór að leysa sundur og reka burtu. Varð þetta mörgum bænd- um til bjargar, því að hey voru víða lítil, en gjöf og innistaða oröin ymsum nærri um megn, 25 vikur sumstaðar. En ekki varð þessi bati til frambúðar, því að upp úr hvítasunnu, eða í maílok sló aftur niður og gerði náttfrost og uepjur, og hólst langt fram í júlí. Var jörð- in nú illa farin og hrakin, og gerði þá grasbrest um alt land um sumarið, og var tekið seint til sláttar. Sumstaðar var sagt, að kal- inn væri alt að því þriðjungur túnanna og varla ljár berandi í út- engjar, og þaö, sem nj'tilegt var af túnunum, tæplega b6tra en út- engjar áður. I Skagafirðl fengust t. d. sex hestar af eiuu túni, sem áður gaf sextíu, og tíu af öðru, sem áður gaf hundrað og tutt- ugu. Heyskapur var helzt stundaður upp um mýrar og heiðar. í Safamýri slógu t, d. 20 bændur fleirl en áttu þar ítök. Um slátt- inn var víðast hvar góð tíð og þurkar. En upp úr miöjum Bept- ember harðnaðl aftur og fenti víða fó og teptust leitir, og í nóvem* ber svarf víða svo að, að taka varð skepnur á hey og hýsa þær, og aló þó sumstaðar í harðbakka að ná þeim Bakir illviðra. í nóv- emberlok leysti snjóa og hólst jörð víðast alauð það sem eftir var árslns. Það lætur að líkiudum, að landbúnaðurinn hafi ekki spunnið gull úr þessu árferði, enda þykjast margir bændur hafa borið skarð- an hlut frá borðl. Auk þess sem grasbresturinn varð, brást upp- skera garðávaxta víðast tilfinnanlega, nema hebt í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum. Þó var beyskorturinn jafnaður eftir föngum með fóðurbæti, einkum síld, og telst fróðum mönnum svo til, að bændur hafi eytt tveimur miljónum króna til þeirra kaupa. Við ótíðlna og ókjörln bættist svo óvenjudýrt vinnufólkshald, kaupamenn tóku 10 —60 kr. en kaupakonur 18—25 kr. á vlku, auk fæðis og skæðis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.