Skírnir - 01.01.1919, Page 74
Skírnír]
íiland 1918.
Afuröir landbúuaöarina hafa hiusvegar ekki hækkaö aö aama skapi
og hin ófriðarárin, og verzluuin óhagstæð og klafabundln af brezk-
um samningum. Af landbúnaðarafurðum hefir þó smór hækkað svo
í verði, að það ko3tar í Rv. um 6 kr. kg, og mjólkin komst upp i
80 au. 1. En þó var mjólkurskortur víðast i bæjum og smérfram-
leiðsla heldur lítil, því að eins 12 rjómabú störfuðu. Kyrverð var
■100—500 kr. og verð á öðrum skepnum eftir því, á ám 40—60 kr.
og sumstaðar hærra, á góðum reiðhestum 1000—2000 kr.j en á
púlshestum um 500 kr. 1000 hestar voru sendir til Danmerkur.
Á öðrum afurðunum var verðið svipað og áður, nema ket hækkaðl
dálítið, var selt í llv. á 1.54—1.66 kg af sauðaketi, en á kr. 1.50
á Akureyri. En slátur af sauðum og geldum ám kostaði 2.50—3.25.
Talið er að ket hafi hækkað í verði um 88 á hndr. síðan f upp-
hafi ófriðarins, en þó hefir formaður Eúnaðarfélagsins reiknað út, að
fyrir eina kettuunu með hæsta Reykjavíkurverðl hafi fyrir strfðið
fengist 366 kg af rúgméli, en 1918 (í febr.) aðeins 183 kg. Svipað
verður uppi á teningnum, ef bornar eru saman aðrar vöruteg. T.
d. fengust áður fyrir kettunnuna 232 kg af haframóli, en 1918
aðeins 135 kg, einnig áður 317 kg af hveiti, on f febr. 1918 að*
einB 132 kg, áður 131 kg af sykri, en s. 1. ár ekki nema 81 kg.
Svona hefir d/rtíðin komið niður á flestum sviðum, og enn
aukist á árinu 1918, og er talið að verðhækkun hafi þá numlð til
jafnaðar alls 230 á hndr. síðan í styrjaldarbyrjun. í Reykjavík
var útsöluverð helztu vöruteg. þetta um sumarið 1918: kol; 325
kr. smálestin, og hafa þau hækkað um 1030 á hndr. sfðan fyrir
stríðið, rúgmól 63 kr. hver 100 kg, og nemur hækkunin þar 253
á hundr., hveiti 80 kr. 100 kg, og er hækkunin þar 268 á hundr.,
haframól 45 kr. hvei 100 kg, og hækkunin 209 á hndr., sykur í
smásölu kr, 1.50 kg og kaffi kr. 2.20 kg, en það hefir ekki hækk-
að nema um 58 á hndr. Annars hefir verzlun landsins verið enn
þá erfiðari og verri þetta ár en undanfarið. Hún hafði áður verið
samningsbundin við Breta, en þeir samningar fóllu úr gildi um ára-
mótin, en hófust ekki á ný fyr en í marz og var ekki lokið fyr en
seint í ma/, til stórbaga fyrir verzlun landsins og siglingar. Fyrir
íslands hönd samdi þriggja manna nefnd, Kl. Jónsson fyrv. land-
ritari, Rich. Thors framkvæmdastjóri og E. Briem form. Búnaðar-
fjelags íslands. Þessir nyju samningar voru nokkuð frábrugðnir
þeim fyrri, bæði víðtækari og samið við fleiri en Breta, bæðl full«
trúa Bandaríkjanna, Frakka og ítala, og fóru samningarnir fram í
Londou. I'eir tóku nú bæði til inn* og útfluttð varnings, þannig
5*