Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 82
Skírnirl Ritfregnir 75 Minningarrit klrkjufélagsins fer alls yfir vel meS minningu klns látna stofnanda þess og forseta um fjölda ára. Eg skal í ein> lœgni játa, að eg hafSi ekki búist við því jafngóSu. Því aS þaS er vandaverk aS ganga svo frá sliku riti, að þeim er lesi þyki sór ekki nóg boðið með því, sem sagt er um þann, sem verið er aS minnast. Lofsamlegu lysingarorðin eru svo handhæg og freistingin svo mikil aS grípa til þeirra þar sem látnir menn eiga í hlut, sór- staklega atkvæðamenn; enda segir gamalt orS: »lastaSu ekki iátinn mann« (de mortuis nil nisi bene). ESlilega kennir í minningarrit- inu víða lofsamlegra lysingaroiSa, en þó ekki til neinna lýta. MikiS af því lofi, sem höfundarnir bera á séra Jón látinn, er f alla staSi maklegt. Um sumt hljóta að verða skiftar skoðanir — eins og gengur. Mestur hluti minningarritsins er æ f i s a g a sóra Jóns í þrem þáttum eftir þá séra Itunólf Marteinsson (»Fram að hádegi«, 1845 —80), Sigurbjörn Sigurjónsson (»Á SeySisfiiSi«, 1880—84) og W. H. Paulson ^»í Winnipeg« 1884—1914), og þrjár ritgerð- i r um sóra Jón eftir þá séra Björn B. Jónsson (»Leiðtoginn«), séra Guttorm Guttormsson (»í ræðustólnum«) og sóra Hjört J. Leó (»Ritstörf«). Auk þess eru í ritinu »Endurminningar og um- mæli« nokkurra nafngreindra vina sóra Jóns og loks þrenn minn- ingarljóS eftir þá sóra Jónas Á. Sigurðsson, sóra Valdemar og sóra Matthfas — eru hin síðusto þeirra ort aS sóra Jóni verandi enn á lífi. Eins og eg las ritgerSirnar um sóra Jón á undan æfisögunni, svo vil og minnast þeirra hór á undan henni. Þar hefir sóra Björn forseti tekiS aS sér það hlutverkiS, sem þakklátast var, aS lýsa sóra Jóni sem leiStoga, enda hefir hann komist vel frá því. í ritgeiö þeirri er margt vel athugað. Er vafalaust sannmæli þaS er hann segir um sóra Jón, aS hann hafi verlS »þeim hæfileikum gæddtir til líkaraa og sálar, er gera menn sjálf- krafa aS leiStoga annara manna«, enda lít eg svo á, að þar hafl sóra Jón veriS mestur, — meiri sem leiðtogi en sem kennimaður og jafnvel rithöfuudur. Eins hygg eg þaS réttmætt þegar forset- inn segir um hann, aS þótt andleg mótun hans kynni aS hafa orðið af annari gerS ef aldrei hefði til Vesturheims farið, þá hefði hann, hvar sem liann hefðl lifaS og starfaS, 'orðiS atkvæðamaSur og höfðingi, því aS svo mlklu hærri var hann öðrum mönnum og atgerfiS mikið. Aftur skal eg játa, aS þá skoðun hefi eg aldrei haft á séra Jóni, sem forsetlnn heldur frám, aS hann »hafl fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.