Skírnir - 01.01.1919, Page 83
76
Ritfregnir
[Ski rni
og fremst verið trúmaður af hjarta og tilfinningu«. En þeas er
vitanlega að gæta, að peraónuleg kynni mín af Bera Jóni voru lítil,
avo að eg hefi ekki á öðru að byggja en því, sem eg hefi lesið
eftir hann prentað. 1 prédikunum sóra Jóns hinum prentuðu
(»Guðspjallamál«) hefir mór altaf fundist hjartans og tilfinninganna
gæta mun minna en mikilla vitsmuna hans, og þar vcra yfirleitt
fremur talað til höfuðs og skilnings. Alt hið sama fanst mór um
þær fáu prédikanir, sem eg heyrði sóra Jón sjálfan flytja um dag-
ana. Þetta kemur þá líka heim við það, að afturhvarfsprédikun í
eiginlegum skilningi með sterkri undirstrikun syndar og náðar, hefi
eg enga fundið i »Guðspjallamálum« hans, en það er aftur því eftir-
tektarverðara, sem hann leggur jafnmikla áherzlu á friðþæginguna og
hann gerir. Og Iíiists-pródikun séra Jóns flnst mér yfirleitt bera vott
hins sama, að þar só mestmegnis talað til höfuðs og skilnings.
Persónulegs vitnisburðar um Krist gætir þar fremur lítið, svo mjög
sem Kristi þó er haldið þar fram og trúvarnar-viðleitnin einlæg.
Lýsing séra Guttorms á séra Jóni »í ræðustólnum« veitir mór,
sem svo sjaldan átti þess kost að hlyða á hann, erfitt að leggja
dóm á. Eg hefi altaf gert mér í hugarlund, að öllu meira hafi að
sóra Jóni kveðið sem ræðumanni utan kirkju, en í prédikunarstóln-
um, enda kemur sú skoðun mín að sumu leyti heim við það sem
höf. segir um það efni. Prédikanir hans hinar prehtuðu gefa vafa-
laust nokkra hugmynd um hann sem ræðumann þ. e., ræðuflyt-
janda. Auk þess sem mór finnast þær einatt miklu fremur fræð-
andi hugleiðingar um trúmál en það, sem eg kalla pródikanir (þ.
e. persónulegur vitnisburður), finnast mór þær oft of sundurlausar,
þurrar og veraldlegar — að eg nú ekki nefni lengdina og breidd-
ina — til þesB að þær hafi getað verið verulega áheyrilegar. En
eg játa fúslega, að þetta kanu að hafa horft öðruvísi við þeim, er
sunnudag eftir sunnudag sátu undir ræðustól hans með hjartað fult
samúðar meö ræðumanninum, sem þeir litu upp til með kærleika
og nærri því lotningu. Hinu get eg vel trúað, að á mannfundum
utan kirkju, ekki sfzt þegar hiti var í mönnum og kapp, hafi séra Jón,
sá skapsmunamaður sem hann var, borið af öðrum sem ræðumaður
og þá getað hrifið þá, sem á hann hlýddu, svo að seint gleymdlst.
IJm sóra Jón sem rithöfund munu lengst af verða skiftar skoð-
anir. Þó ekki um málfærið á því, sem eftir hann liggur prentað.
Um það verða víst allir, sem til þekkja, að vera séra Hirti Leó
samdóma, að málið á ritverkum séra Jóns só afbragð. Þarf í þvf
efni ekki annað en nefna hlna melstaralegu þýðlngu hans á bók