Skírnir - 01.01.1919, Page 92
Sklrnir]
Eitfregnir
85
Koti, í Ljúfaland, Húnsynguro. fl. í þessum beztu
kvæðum Gests er dillandi söngómur, sem heillar eyru og hug, og
/ því er fólginn aðalstyrkur hans. En aftur má e. t. v. segja um
Sveinkaljóð sem heild, að samhengið sé full-Iaust og perlumar virð-
ist þvi stundum hrjóta hver í síua áttina.
Vel tekst honum og, er hann yrkir »vikivaka«, t. d. Hóla-
mannahögg og Sigurður Islandströll, sem hvort-
tveggja eru ágæt kvæði í sinni röð. Þar hefir hann náð hinu feg-
ursta úr miðaldarhreimnum og yngt það upp.
Allmargar þyðingar og stælingar eru í bókinni og ætla eg ekki
að tala nánara um þær, enda eru mér ekki kunn öll frumkvæðin.
En smekklegar virðast þær yfirleitt vera. Þó kann eg illa við lfn-
una »Örninn baksar og beinir flug«, f ÁrnasÖDg Björnsons. Og
sú þvðing virðist einnig að öðru leyti vera rniður vel úr garði gerð.
í bálkinum H e n d i n g u m eru ýmsar snotrar náttúrulýsing-
ar og f síðasta kafla Lókariunar, í hálfum hljóðum, kvæði
og v/sur ýmislegs efnis. Iíennir þar margra grasa, en beztar
þykja mér skopvfsurnar urn ástaud lands og lýðs og stjórnarfarið,
t. d. S k a m m i r n a r og Mörlandavísur.
Aðalatriðið í kvæðum Ge3ts er þó f o r m i ð í þrengri merk-
ingu, eða það alt, er að bragfræðinni lýtur. Kemur hann þar fram
með ýmsar breytingar frá þv/, sem nú er venja í skáldskap vorum,
og má greina þær í tvent: Kegluiegar nýjungar frá skáldsins
hendi (svo sem tilbrigðin í ljóðstafasetningu) — og hins vegar aft-
urhvarf til bragreglna fyrri tíma, er einkum kemur í ljós í áherzl-
um þeim, er skáldið notar.
Um nýjungar skáldsins segir dr. Alex. Jóhannessou í sfn-
um fróðlega formála fyrir bókinni:
»í nokkrum kvæða Gests gætir nýrrar ljóðstafasetningar; eitt
af afbrigðum hans í ljóðstafasetning er það, að hann tengir saman
sfðasta áherzluatkvæði ljóðlínu við fyrsta áherziuatkvæði næstu ljóð-
líuu og heldur auk þess stuðlum, eins og í þessu erindi:
Líða tregatár um fölar hlfðar,
hljóðar bíða gruudir kuldatíðar,
hinsta Jóa Jyftir væng á sandi,
gynda andir burt frá klakagrandi.
Náhljóð kveður við í liverju spori,
spörum harm — alt rís á næsta vori.
(H a u s t h a r m u r.)