Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 92

Skírnir - 01.01.1919, Page 92
Sklrnir] Eitfregnir 85 Koti, í Ljúfaland, Húnsynguro. fl. í þessum beztu kvæðum Gests er dillandi söngómur, sem heillar eyru og hug, og / því er fólginn aðalstyrkur hans. En aftur má e. t. v. segja um Sveinkaljóð sem heild, að samhengið sé full-Iaust og perlumar virð- ist þvi stundum hrjóta hver í síua áttina. Vel tekst honum og, er hann yrkir »vikivaka«, t. d. Hóla- mannahögg og Sigurður Islandströll, sem hvort- tveggja eru ágæt kvæði í sinni röð. Þar hefir hann náð hinu feg- ursta úr miðaldarhreimnum og yngt það upp. Allmargar þyðingar og stælingar eru í bókinni og ætla eg ekki að tala nánara um þær, enda eru mér ekki kunn öll frumkvæðin. En smekklegar virðast þær yfirleitt vera. Þó kann eg illa við lfn- una »Örninn baksar og beinir flug«, f ÁrnasÖDg Björnsons. Og sú þvðing virðist einnig að öðru leyti vera rniður vel úr garði gerð. í bálkinum H e n d i n g u m eru ýmsar snotrar náttúrulýsing- ar og f síðasta kafla Lókariunar, í hálfum hljóðum, kvæði og v/sur ýmislegs efnis. Iíennir þar margra grasa, en beztar þykja mér skopvfsurnar urn ástaud lands og lýðs og stjórnarfarið, t. d. S k a m m i r n a r og Mörlandavísur. Aðalatriðið í kvæðum Ge3ts er þó f o r m i ð í þrengri merk- ingu, eða það alt, er að bragfræðinni lýtur. Kemur hann þar fram með ýmsar breytingar frá þv/, sem nú er venja í skáldskap vorum, og má greina þær í tvent: Kegluiegar nýjungar frá skáldsins hendi (svo sem tilbrigðin í ljóðstafasetningu) — og hins vegar aft- urhvarf til bragreglna fyrri tíma, er einkum kemur í ljós í áherzl- um þeim, er skáldið notar. Um nýjungar skáldsins segir dr. Alex. Jóhannessou í sfn- um fróðlega formála fyrir bókinni: »í nokkrum kvæða Gests gætir nýrrar ljóðstafasetningar; eitt af afbrigðum hans í ljóðstafasetning er það, að hann tengir saman sfðasta áherzluatkvæði ljóðlínu við fyrsta áherziuatkvæði næstu ljóð- líuu og heldur auk þess stuðlum, eins og í þessu erindi: Líða tregatár um fölar hlfðar, hljóðar bíða gruudir kuldatíðar, hinsta Jóa Jyftir væng á sandi, gynda andir burt frá klakagrandi. Náhljóð kveður við í liverju spori, spörum harm — alt rís á næsta vori. (H a u s t h a r m u r.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.