Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 93

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 93
86 Ritfregnir fSkirnir Þe8si nvju ljóðstafaorö eru auk þess skothendur og eykur það d hljómfegurðina. Annað afbrigði hans er það, að hann tengir saman ljóðstafi, þótt stuðlar sóu á milli, eins og t. d. í Alfakóngiuum: Ijúfa stjarna, livar má augað Cygja Ijósið þitt lysa rökkurgeim — og er bersýnileg prýði að þessháttar tilbrigðum í ljóðstafasetning, en gæta verður þess, að hrúga ekki allskonar ljóðstafatilbrigðum saman í einu og sama kvæði, því þá er hætt við, að allir ljóðstafa- fjötrar hrökkvi í sundur og íslenzk ljóð varpi sparibúningnum, ljóð- stafaskrautinu.« Eg get verið dr. Alexander sammála um það, að stundum fer allvel á þessum afbrigðum, en samt verð eg að telja alveg misráðn- ar þessar gagngerðu breytingar á ljóðstafasetningu þeirri, sem eyru vor og hugur hafa vanizt, frá því er vór fórum fyrst að heyra vís- ur kveðnar, kvæði sungin, eða þulur og langlokur þuldar. Ljóðstafareglurnar eru orðnar svo óaðskiljanlegur hluti ljóðanna í vitund vorri, að afbrigðin særa eyrun, og þar að auki er hætt við, að svo fari, sem dr. Alexander óttast, að ef breytingar eru leyfðar yfirleitt, þá verði afleiðingiu sú, að allar ljóðstafareglur fari í einn graut og Islendingar missi þá ósjálfráðu tilfinningu, sem þeir nú hafa (flestir) um rétta setningu Ijóðstafa, þótt engar viti þeir reglur. Það er ekkert að þv/, þótt Gestur hafi reynt þetta, tii gamans, en tilraunin sýnir, að í þessu efni er hið gamla of rótfast í okkur til þess, að nokkrar verulegar nýjungar geti búizt við að sigra. Og hætt er við, að hver myndi syngja með sínu nefi, er fram í sækti, og reglur þær, sem Gestur fylgir, eru Bköpun eins manns og hafa ekki þá festu, sem hin forna, aldagamla ljóð- stafasetning vor hefir öðlazt. Afturhvarfa Gests til bragreglna fyrri tíma gætir eink- um í áherzlum samsettra orða. Sem kunnugt er, hefir áherzlan tekið allmiklum breytingum í íslenzku, frá því, sem áður var. Reyndar er aðaláherzlan að fornu og nýju á fyrsta atkvæði orð- anna yflrleitt, en á afleiðsluondingum og öðrurn lið samsettra orða var að fornu aukaáherzla, sem svo var sterk, að jafngilt gat í skáldskap aðaláherzlu. Sem dæmi má taka: ráð g e g n inn bregðr ragna (Húsdrápa) ok her þ a r f ir hverfa (V e 11 e k 1 a)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.