Skírnir - 01.01.1919, Side 94
Skirnir]
Ritfregnir
W
al g i 1 d an biðk aldar (Siguröardrápa)
jastrín, Iíaralds, niína (s. st.), o. s. frv.
Aherzlan í þessum oröum hefir því veriö þannig (merkir
aöaláherzlu, en aukaáherzlu): ráSgegninn x'x"./, her*
þarfirx"xxj a 1 g i 1 d a n >< ~x X ■ jastrín'x'x. Með
öðrum orðum: Aðaláherzla og aukaáherzla gátu staðið saman, en
það er ekki leyfilegt í nyíslenzku, nema í einstöku samsettum orð-
um, þar sem minningin um samsetninguna er vel Ijós, t. d. í grá-
b 1 á r, j a f n-m i k i 11 o. þvíi. Annars er reglan sú í nyfslenzku,
að önnurhvor samstafa orðs eða samsetningarliðs
hefir (aðal- eða auka ) áherzlu og tvœr slíkar áherzlu-
samstöfur geta ekkistaðiðsaman. Eu aukaáherzlan
í þriðja atkvœði getur jafugilt aðaláherzlu, t. d.
í öngum mínum erlend i s ( : glys).
Hór hefir e r 1 e n d i s ákerzluna 'x x 'Xi en a® fornu 'x'x x-
Aherzlubreyting þessi varð á 15.—16. öld, sem sjá má af kvæð-
um frá þeim tíma.
Nú virðist mér það alveg óleyfilegt, enda S/sifosar-starf, að
vekja þessi fornu áherzlulög til lífs aftur. Afleiðingar þeirra héld-
ust að nokkru, fyrir rímneyð skáldanna, lengi eftir að talmálið
hefir verið breytt, en á 19. öldinni tókst að losast við þau, og er
sannarlega engin ástæða til að vekja þau upp aftur.
Og eitt er víst: Ef Gesti er leyfilegt að koma með aðrar eins
ákerzlur og þessar t. d.:
að vaða k I o f-s n j ó ('x 'x) '■ dró (Hólamannahögg)
verið fljótir í verstakka ('x' 'x x) '■ Bakka,
sjónhending (x"x x ) : lending (Háey rar drápa) o. s. frv.,
— þá hefir rímnaskáldunum einnig verið leyfilegt að yrkja á
þessa leið:
T/rinn fós með Tomyres drotningu (áh. x / x)i e®a
sem h 1 æ j an d i sólin skafla (áh. 'x'xx)^ Númarímum.
En þetta er som sagt alveg óleyfilegt nú, því að þótt ákerzlan
e i g i e. t. v. að vera, að fornum sið, á báðum atkvæðunum, þá
verður reyndin sú, fyrir áherzlulögmál það í nyíslenzkunnl, sem um
var getið áðan, að ákerzlan færist aðeins á rangt atkvæði; t. d.
verður s j ó n heuding þannig '■ x x' X * sta® ’x' X ~X — drotn-
ingu: x "X X * stað x XX'
Annað mál er það, að gera má það sér til gamans, að yrkja
a 1 v e g eftir fornum reglum, en það hefir Gesti ekki hepnazt, t.
d. í dróttkvæðu vísunni til Magnúsar landshöfðingja. Þar er t. d.