Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 95

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 95
88 Ritfregm'r [Sklrnir í 3. línu hljóðdvalar-villa (kvantitets-villa): »meðan ímuniðnir((, Bem er alveg óleyfilegt eftir fornum bragreglum, því að í drótt- kvæðu eiga að veia a. m. k. þrjó löng áherzluatkvæði, og með er, gtutt atkvæði að fornu lagi. Ef rita ætti nakvæmlega um þetta mál, þá yrði það löng tit- gerð og er öll þörf á því, að það væri gert. Tilaurt Gesta til að yrkja upp frá rótum bragform Islendinga er merkiieg. Oft hefir það heyrzt á undanförnum árum, að þess væri þörf. Ljóðstafirnir væri t. d. langt of mikið haft á skáldin. En þótt svo bó e. t. v. stundum, má sjá það á skáldskap Gests, að ekki muni fært í bráð, að sleppa þeim höftum. Má geta nærri, hvernig skáldklunnunum mundi takast, er bragsuillingi eins og Gesti tekst ekki betur. Dr. Alexander Jóhannesson hefir ritað fróðlegan formála fyrir bókinni og drepur þar lnuslega á aðaleinkennin á skáldskap Gests. Frágangur bókarinnar er allur í bezta lagi. Jakob Jóh. Smári. Tíu sögur eftir Guðmund Friðjónsson. Reykjavík. Bóka- verzlun Sigurðar Kristjánssonar. 1918. Það er »kraftur og kyngi« í sögum Guðmundar Friðjónssouar. Oiðfærið er svo ramíslenzkt og kjarnmikið, að betra getur ekki. Stundum er [>að svo íburðarmikið, að nota má um hann orð skálds- ins (E. Ben.) um »anda náttúrunnar« — að hann ber háskrúð sjálfra litsins linda í ljósmyndina af degi og nótt. Og myndir þær, sem hann dregur upp, eru flestar svo sannar, að við, sem alizt höfun^ upp í sveit, könnumst við þær úr bernsku — könnumst við mennlna, háttalag þeirra, tal og kæki. Guðmundur hefir snúið bakinu við töfrum vorsins. í sögum hans blæs stælandi nepja ofan af heiðadrögum og firnindum mann- lífsinB. Hann hatar allan kveifarskap og amlóðahátt, þótt hann hinB vegar finni til með þeim, sem eiga bágt án eigin tilverknaðar — og þess gætir víða, 8ð honum þykir yugri kynslóðiu veimiltitu- leg, sórhlífin og of hneigð til allskonar tyldurs. Honum finst hana vanta staðfestu, kraft, þrautseigju og nægjusemi þeirrar eldri. Er s/zt vanþörf á slíkri prédikun, þótt nokkuð einhliða sé. Nú, þeg- ar fossfall erlendrar menningar og áhrifa streymir yfir þjóðlíf vort, er full þörf á rödd hrópandans í eyðimörkinnl, sem varar oss við, að láta flóð þetta skola burt svip vorum og sál, hið ytra og innra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.