Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 97

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 97
90 Ritfregnir. fSkírnir meið, en fundurinn uni málið endar með skelfingu og lilátri. Jarð- a r f ö r segir frá æfiraunum afdalabúa á Norðurlandi, á kotl, þar sem »euginn sunr.udagur« hefir »verið í fimtán ár«. T ó 1 f k ó n g a v i t er einhver hin be/.ta saga um stjórnmála- þrefið, sem til er á íslenzku. l>ar kemur fram glöggskygni höf. á sálarlíf manna og minni hans á orð og atvik. Reyndar má draga í efa, hvort sennilegt só, að Bjarni hafi séð allan skollaleikinn, eins og fram virðist koma í sögunni, en viljað þó í hann líka. En ekki er það óhugsandi. Og bændurnir, sem hann er að bryna til kjör- fylgis við sig, standa skyrt fyrir augum lesandans, hver með sínum einkennum. Seinasta sagan, H i 11 i n g a r, er einna losaralegust. Er þar líkast því, að margar perlur sóu dregnar á band, sem virðist ætla að hrökkva í sundur á hverju augnabliki. En hver um sig eru þær ljómandi fallegar. Guðmundur er kominn í fremstu röð íslenzkra sagnaskálda. Og gott er að mega vænta meira af þeim sórkennilega og frumlega skáldskap, sem hann befir upp á að bjóða. Jakob Jóli. Smári. Gnnnar Gnnnarsson: Edbrödre. Roman fra Islands Land- namstid. Gyldendal. Ivh. & Kria 1918. Guunar Gunnarssou hefir skrifað nyja bók og stóra á dönsku. Hann er nú einna afkastamestur íslenzkra rithöfunda; hefir gefið út sextán bækur. Og mikið má vera ef slík fljótvirknl hefir engin áhrif á vandvirknina, þegar til lengdar lætur, þótt ekki sjái á fyrsta sprettinn. — I Danmörku er bókum hans nú tekið tveim höndum með vaxandi vinsældum. T. d. voru um síðustu áramót komin útnærri þrettán þúsund eintök af ættarsögu Borgarfólksins og eitthvað af bókunum hefir verið þytt á sænsku, finsku og hollenzku og enskar og þyzkar þyðingar munu vera til, en útgáfan bíða betri tíma. Meðal íslendinga liafa bækur hans ekki átt sömu vinsældum að fagna, þótt allmikið hafi oft verið um þær rætt. Þær þykja »fara illa« og vera svartsymar, og hvorstveggja gætir nokkuð í Eóst- bræðrum. Þótt ymislegt megi efiaust að bókunum fiuna, ekki s/zt þeirn fyrstn1), finst mér samt andúðin og óvildin, sem lagt hefir út úr mörgum íslenzku dómunum, vera óverðskulduð. Mór finst einkum ') Endnrsk. heildarútg. af Borgslægten hefi eg ekki séð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.