Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 98

Skírnir - 01.01.1919, Side 98
Skirnir] Ritfregnir. 91 hafa skiniS út úr þeim skoitur á samúS, samúS til aS reyna að skilja orsök og eSli þeirra iífsskoSana og þeirrar listar, sem birtist í bókunum. En samúSarlaus ritdómari er lélegur ritdómari. — G. G. fór utau á unga aldri, efnalaus og mentunarlítill, til aS brjóta 6Ór braut í andlegu lífi ókunnrar þjóSar. En Eóm var eklci reist á einum degi. Það hefir heldur ekki fengist með sitjandi sæld- inni að komast þaS, sem G. G. hefir fariS. ÞaS hefir kostaS bar- áttu, baráttu fyrir mentun og þroska sjálfs sín og baráttu fyrir daglegu brauði, kostaS eifiSi og ómilda dóma, fátækt og jafnvel hungur. ÞaS væri því ekki aS undra, þótt eitthvað af þessu hefSi litað iífsskoSun þess, sem fyrir því hefir orðið, eSa þótt þaS hefSi vakiS bjá honum spyrjandi vafa um ýmislegt í lífiuu, sem öSrum fiust efalítiS. Og hafa ekki, þegar öllu er á botninn hvolft, allar setningar, sem skáld og spekimenn hafa sagt og skt'ifaS um eSli lífsins og tilgang, endað á ósvöruðu spurningarmerki? En bölsýnin í bókum G. G. er í rauninni ekki í öSru falin en þessu, og hverjum manni er auðvitaS frjálst aS taka því eSa hafna. I Fóstbræðrum ber ekki eins mikiS á þessu eins og í sumum fyrri bókunum. Þó held eg aS benda mætti á stað í eiuni af næstu bókunum á undan, sem benti á aS þetta efni hefSi þá verið fariS að vaka fyrir G. G. Og í efnjsyalinu er þroskaþráður G. G. þann- ig ekki ósvipaður Jóns Trausta, þótt rnargt só annars ólíkt. Þetta er söguleg skáldsaga frá landnámsöid Islands. i>ar er lýst lífi og þroska þeirra fóstbræðra Ingólfs og Iljörleifs frá barnæsku þeirra í Noregi og þangað til Hjörleifur er drepinn á Islandi og Ingólfur seztur að í Rvík. Hjá ýmsum Islendingum bregður oft fyrir einhverri vantrú eða vanþóknun á því, aS taka yrkisefni úr fornum, norrænum heimildum. En þaS er ástæSulaust þegar vel er á haldið. Því aS þaS er á engan hátt til aö rýra eSa spilla fornu bókmentunum. Þær geta lifað sínu lífi fyrir því. ÞaS er þvert á móti til aS vekja á þeim nýja athygli og umhugsun, og er ekki vanþörf á því, þegar þær eru að drukna í syndaflóSi aðfluts and- leysis, og getur þó varla talist dýrtíð á þeim iðnaSi innlendum. Og það sýuir líka að ennþá er þaS bezta í þeim lífslind, sem nýtfzku list getur ausið úr. En til Fóstbræðra gæti þc3si ótti þó tæplega náð, því aS beinar heinrildir þeirra eru svo magrar og sundurleitar. Og það er í rauniuni einkennilegt atvik, aS ekki skuli vera til nein samfeld saga forn um þá fóstbræður og þann merkisatburS, sem við þá er tengdur. Því þótt t. d. Landnáma só einstæð bók < heimsbókmentunum, er hún víðast þurt og leiðinlegt sögurit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.