Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 76

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 76
74 VALSBLAÐIÐ möguleika en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Engum datt í hug þegar kaupin voru gerð, að mögu- legt yrði að skapa þar aðstöðu svo fljótt sem raun bar vitni. Aðeins 5 árum síðar var hafizt handa um fjáröflun og síðar við að breyta hús- um og gera þar félagsheimili og að- stöðu til að æfa þar á túnum, þ. e. gera búningsklefa og böð. Duglegir menn tóku til með mik- illi atorku, og má þar fyrsta nefna: ÍJIfar Þórðarson, Sigurð Ölafsson, Andreas Bergmann og Jóhannes Bergsteinsson, og margir aðrir unnu þarna sjálfboðavinnu. Þessar breytingar eru komnar i gagnið á miðju ári 1948, og svo kom hvað af öðru með undrahraða: Mal- arvöllur, grasvöllur, íþróttahús, að ógleymdum lagfæringum á svæðinu. Nú er svo komið að Valur býr bet- ur að félögum sínum en flest önnur félög og er það fyrst og fremst að þakka framsýni Ólafs Sigurðssonar, dugnaði, fyrirhyggju og sivakandi áhuga margra góðra manna i Val. Við hljótum að þakka þetta sem hefur áunnizt, og störf þessara ágætu manna, sem eru hvatning ungum mönnum til svipaðra dáða og henda á, að enn blasa verkefnin við og bíða þeirra, og það fyrr en seinna. Það hefði verið gaman að ræða meira um allar þessar framkvæmdir, en það verður látið biða að þessu sinni, en þær tala skýru máli um það sem gerzt hefur að Hliðarenda. F. H. Á þessu ári, eða nánar til tekið 9. maí 1969, voru liðin 30 ár frá því undirritaður var samningur um kaup á Hlíðarenda. Var það Ölafur Sigurcsson, þáver- andi formaður Vals, sem hafði for- ustu um kaupin og var með þeim stigið merkasta skrefið sem stigið hefur verið í Val til þessa. Þetta framtak skapaði ef til vill meiri HLlÐARENDI 30 ARA „Þar rísa bjartar hallir sem ei hrynja“. ■—• íþróttahús Vals orSiS stdSreynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.