Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 6

Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 6
4 VALSBLAÐIÐ Veizlustjórinn áhyggjufullur. mennina til dáða —• tók virkan þátt í starfsemi félagsins, á meðan hans naut við, með þeim eldlega áhuga, sem einkenndi störf hans öll. Það var ekki nóg, að séra Friðrik hvetti ungu mennina til dáða, hann brýndi einnig fyrir þeim skyldurækni við íþrótt sína, tók fegurðina og leikreglurnar fram yfir kappið, og að viðurkenna það sem vel var gert af andstæðingum. Með þetta veganesti þarf engan að undra, að takast skyldi að vinna bug á byrjunarerfiðleikunum og lyfta Val í þann veglega sess sem félagið skipar í dag í íþróttalífi höfuðborgarinnar og reyndar í okkar ágæta föðurlandi. -----— Allt frá stofnun hefur það verið ríkjandi stefna í félaginu, að Valur ætti sína eigin íþróttamiðstöð. Vellir voru ruddir og teknir í notkun, en ávallt þurftu Valsmenn að sjá á Birgir ísl. Gunnarsson, fulltrúi Borgar- stjórnar Reykjavíkur, flytur ávarp og þakkir borgarstjórnarinnar til Vals. bak þessum æfingavöllum, ýmist vegna skipulags borgarinnar eða flugvallarframkvæmda. Það var ekki fyrr en Valur réðist í kaupin á Hlíð- arendaeigninni árið 1939, að varan- legt aðsetur skapaðist fyrir starfsemi félagsins. Var það mest að þakka framsýni og stórhug Ólafs heitins Sigurðssonar. Með kaupum á Hlíðar- enda var lagður grundvöllur að því stórkostlega fyrirtæki sem Valur er í dag. Á undanförnum árum hefur starf- semi félagsins aukizt svo mikið, að þau mannvirki, t. d. íþróttahús, knatt- spyrnu- og handknattleiksvellir og félagsheimili, sem reist voru með svo miklum stórhug á árunum 1940 til 1960, eru orðin of lítil. Þess vegna verður ekki lengur beðið með að hef j- ast handa um auknar framkvæmdir, fleiri knattspyrnuvelli, handknatt- leiks- og körfuknattleiksvelli, stærra íþróttahús og félagsheimili. Borgaryfirvcld, sem ávallt hafa sýnt íþróttamálum borgarinnar mik- inn skilning og stórhug, eins og verk- in bera með sér, hafa úthlutað Val viðbótarsvæði. — Ég vil nota þetta tækifæri til að koma á framfæri við borgaryfirvöld þakklæti okkar Vals- manna, að fyllsta tillit verður tekið til þarfa Vals, þegar gengið verður frá skipulagi borgarlandsins í kring- um Hlíðarenda. Úlfar Þórðarson fiytur kveðjur fþróttabandalags Reykjavíkur. --------Þeir sem í dag koma fram fyrir félagið á leikvöllum, munu sjá um, að leikurinn haldi áfram, þannig mun það ætíð verða, að Valur verð- ur til á meðan íþróttir eru stundaðar á íslandi. Við Valsmenn horfum því léttir í lund til framtíðarinnar, vitandi það að Valur á æskuna. Avörp og gjafir Margir urðu til þess að ávarpa af- mælisbarnið við þetta tækifæri og færa því gjáfir og blóm. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, var erlendis þegar afmæl- ishófið fór fram, en hann sendi kveðju til veizlunnar, frá sér og konu sinni, svohljóðandi: „Á sextíu ára afmæli Knattspyrnu- félagsins Vals óskum við félaginu allra heilla og þökkum ágætt starf þess í sex áratugi. Guðrún og Gylfi Þ. Gíslason“. Fulltrúi Reykjavíkurborgar við þetta tækifæri var Birgir ísl. Gunn- arsson borgarráðsmaður. Flutti hann Sveinn Björnsson flytur kveðjur frá íþróttasambandi íslands. Val kveðjur og þakklæti borgarinnar fyrir þátt félagsins í uppeldi æsku borgarinnar. í ræðu sinni sagði hann frá því á sérstaklega hugnæman hátt, þegar sonur hans vildi ganga í Val, og þurfti til þess crlitla aura. Sjálf- ur sagðist hann hafa alltaf verið í Fram, en það var eins og það féllu aldrei til aurar í þessu skyni. Þó var eins og auraráðin bötnuðu heldur, þegar ungi maðurinn sagðist ætla að ganga í Fram. Birgir sagði þessa sögu vel og undirstrikaði skemmtilega þessa sterku taug sem þarf að vera í sérhverjum góðum félagsmanni til félags síns, sem þarf að vera og á að vera sterka aflið í hverju félagi — í íþróttahreyfing- unni allri. Sveinn Björnsson flutti kveðju frá íþróttasambandi íslands og árnaöi félaginu heilla, um leið og hann þakk- aði því starfið á liðnum 60 árum. Fyrir hönd sérsambandanna ávarp- aði Albert Guðmundsson Val og Vals-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.