Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 7

Valsblaðið - 11.05.1972, Síða 7
VALSBLAÐIÐ 5 Albert Guðmundsson form. K. S. 1. flytur kveðjur sérsambandanna. menn og flutti þakkir fyrir góð störf í þágu íþróttanna. Úlfar Þórðarson, formacur Iþrótta- bandalags Reykjavíkur, flutti stutt ávarp. Minntist samstarfsins við Val, sem verið hefði ein styrkasta stoðin í samstarfi félaganna í borginni síð- an ÍBR varð til. Árnaði hann félag- inu allra heilla í tilefni af þessum tímamótum. Að síðustu mælti fulltrúi íþrótta- félaganna í Reykjavík, Einar Sæ- mundsson, nokkur árnaðarorð til Vals og þakkaði fyrir gott samstarf og minntist dugnaðar félagsins bæði á sviði íþrótta og hins félagslega starfs. Var gerður góður rómur að ávörp- um og kveðjum gesta og fengu þeir heitt og innilegt lófatak viðstaddra. Þá kvaddi sér hljóðs Sveinn Zoöga og færði félaginu að gjöf ValsblaðiÖ frá upphafi, innbundið í tvö þykk bind.i, sem segja má að sé saga félags- ins í þessi 60 ár. Undir lok veizlunnar kom einn stofnenda Vals, Helgi Bjarnason, með eftirfarandi beiðni til veizlustjóra: Má ég segja átján orð yfir borðum, þau munu engan styggja á storð, en standa í skorðum. Var þetta að sjálfsögðu veitt, og hafði hann þetta að segja: Oft mega Valir veðra sala vinda kljúfa þvalan straum. Ungir halir, eggja hjala: Áfram Valur, gegnum flaum. Þess má geta, að stofnendur afhentu félaginu nokkra fjárupphæð til efl- ingar tilteknum atriðum, eftir nánari ákvörðun stjórnarinnar. Þá má geta þess, að hófinu og Val barst eftirfarandi orðsending: „Með þakklátum huga óska ég Val þess, að í félaginu megi alla tíð vera ríkjandi drengskapur, fegurð, góður félagsandi og heilbrigður metnaður. Gamall Valsungi. Þessu fylgdi peningaupphæð, sem stjórnin skal ráðstafa til heilla fyrir félagið. Þegar hér var komið, kom Ómar Ragnarsson á vettvang og veitti veizlugestum mikla og góða skemmt- un, sem vakti mikinn fögnuð og kát- ínu. H eiðursveitingar Að lokum fóru svo fram heiðurs- veitingar, bæði frá aðalstjórn og deildum, og fara nöfn þeirra hér á eftir. Gullorðan: Albert Guðmundsson, Friðjón Guðbjörnsson, Einar Björnsson. Gullmerki: Ægir Ferdinandsson, Friðjón Friðjónsson, Jón Kristjánsson, Sigurður Marelsson, Stefán Hallgrímsson, Elías Hergeirsson. Silf urorða: Axel Einarsson, fv. form. H.S.I. Ásbjörn Sigurjónsson, fv. form. H.S.Í. Silfurmerki: Guðmundur Ásmundsson, Guðbjörg Árnadóttir, Jón Bergmann, Carl Stefánsson, Björn Halldórsson, Róbert Jónsson. Knattspyrnudeild Vals heiðraði á 60 ára afmæli félagsins eftirtalda menn, sem leikið hafa flesta leiki í meistaraflokki. Þórður Þorkelsson, form. Vals, afhendir heiðursmerki Vals á 60 ára afmæli félagsins. Efsta myndin: Albert Guðmundsson, Friðjón Friðjónsson. — Miðmyndin: Elías Her- geirsson, Jón Kristjánsson, Friðjón Friðjónsson og Sigurður Marelsson. — Neðsta myndin: Itóbert Jónsson, Carl Stefánsson, Guðmundur Ásmundsson og Guðbjörg Árnadóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.