Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 41
ALMANAK 1938 41 Missir þriggja barna sinna er svo hétu: Kjartan (f. 6. sept. 1889, d. 22. marz 1891) ; Ragnheiður, (f. 8. ágúst 1897, d. 21. ágúst 1904) og ólafía Sigríður, (f. 5. jan 1894, d. 4. ágúst 1917), tóku foreldrarnir sér mjög nærri. Einna sárastur varð þeim missir hinnar ungu og efnilegu dóttur, Ólafíu Sigríðar, er byrjuð var á kenslustörfum að afloknu námi. Með andláti hennar voru þau særð því sári er aldrei greri, né grær hjá móðurinni, meðan hún lifir. Þessi unga og efnilega dóttir, stóð þeim svo nærri, var þeim svo að skapi að engan ástvin áttu þau sér kær- ari. En þau báru harm sinn í hljóði. Það var ekki lundarfar Ólafs að bera sig upp við samtíðina hvort með eða móti blés. Hitt var nær upplagi hans að dylja það með sér og gera þess ekki vart í umgengni við aðra menn. Hugur einn það veit hvað býr hjarta nær einn er hann sér um sefa. Svo hefði hann mátt kveða. Ólafur var maður hár og grannur á vöxt, lipur í hreyfingum og ávalt hinn snyrtimannlegasti; prúður í framgöngu, með rólegu yfirbragði. Hann var dökk- ur á hár og eygður vel. Augun voru dökk brún og greindarleg. Hann var seinn til svara og skýrmælt- ur, og á stundum glettinn og gamansamur, ef svo bar til, að hann var í kunningjahóp, en annars jafn- aðarlega fátalaður, og fór ferða sinna í kyrþey. Ólafur andaðist eins og fyr segir 19. febrúar 1987. Útför hans var gerð frá heimilinu og frá kirkju Fyrsta lútherska safnaðar 22. s. m. Sat þá þing Þjóðræknisfélagsins. Með einróma samþykki var því frestað meðan stóð á útfarar athöfninni í kirkjunni og gengu allir fundarmenn til kirkju, til þess, í síðasta sinn að votta góðum samverkamanni og einlægum íslendingi virðingu sína og þökk fyrir vel unnið æfistarf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.