Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 53
ALMANAK 1938 53 hennar dó á íslandi en Helga kom með móðir sinni og systkinum vestur um haf 1883. Helga var myndar kona og dugleg, hún dó 1926. Þeim hjónum varð 12 barna auðið, lifa 11, og eru þau hér talin: 1. Herman, í Lethbridge, Alta.; 2. Kristín Aðalbjörg, gift hér- lendum manni, býr í Radisson, Sask.; 3. Þóra Ágústa, gift hérlendum manni, býr í Winnipeg; 4. Victoría; 5. Arnína Helga, báðar ógiftar í Calgary; 6. Stefanía Julía; 7. Sveinfríður; 8. Florentína Sigurbjörg; 9. Guðrún; allar í Winnipeg, sú síðastnefnda gift Ár- mann Fi-ederickson, (er hann sonur Olgeirs Friðriks- sonar og konu hans Vilborgar Jónsdóttir) ; 10. Ár- mann Alexander, giftur hérlendri konu, er umferða- sali, á heima í Winnipeg; 11. Norman í Winnipeg, ó- giftur. Um fjölmörg síðustu árin bjó fjölskylda hans í Glenboro, er börnin voru að hagnýta sér skólagöngu, hafði hann þá 2 heimili og var ærið kostnaðarsamt. Árni var á yngri árum fríður maður sýnum, dugleg- ur með afbrigðum en ekki reglumaður að sama skapi, hann tók lífið létt, leit á björtu hlið þess og trúði á það bezta í mannlegu eðli, ætlaði öllum gott, var bóngóður og hjálpaði stundum meir en hann var fær um og varð af að súpa. Allir sem þektu hann báru hlýhug til hans, hann var ram-íslenzkur og í einu orði sagt besti drengur. Gísli Markússon Blöndal. Fæddur á Stafafelli í Mýrasýslu 1866. Kom til Vesturheims 1889 til Glen- boro 1904 og var hér í fimm ár, nam þá land í Víðir- bygð í Nýja íslandi, flutti til Winnipeg um 1920 og hefir verið þar síðan, bæði í Winnipeg og hér hefir hann stundað málaraiðn. Á íslandi var hann 3 ár á Bergsstöðum og 11 ár í Blöndudalshólum og þaðan dregur hann nafn. Foreldrar hans voru Markús Prestur Gíslason bóndi á Steínum í Stofholtstungum Magnússonar bónda á Langholti í Andakíl, var hann Prestur að Bergsstöðum, Blöndudalshólum og síðastá Þtafafelli í Lóni austur, og kona hans Metta Einars-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.