Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 75
ALMANAK 1938 75 námsjörð Rögnvaldar, sem er 22—24—9. Börn þeirra eru: Evangeline, Einar, Clarence, Konráð, Guðmundur, Grace, Rögnvald, Roy og Kristín. Rögnvaldur fluttist hingað 1905 frá Færeyjum með Jens og Harry Petersonum, sem giftir voru systrum hans tveimur; er þeirra lauslega getið í þætti Narrows-bygðar 1914. Jens nú 'dáinn en Harry og Vilhelmína kona hans hafa nú búið hér í 30 ár, og hafa samlagast íslendingum svo að ókunnugir mættu halda að þau væru af íslenzku bergi brotin, og hafa unnið sér hvers manns hylli. Börn þeirra eru: Ágúst, Berty, Ida, Henry, Pétur og Angelína. ólafur Eiríksson er fæddur 1. des. 1891. Faðir hans var Stefán Eiríksson er fyrrum var bóndi við Oak View, en fluttist síðar vestur til Blaine, og lézt þar fyrir nokkrum árum. Er þeirra hjóna getið í þætti Narrows-bygðar 1914. ólafur ólst upp hjá foreldrum sínum, og nam land 1911 á 35—23—9 og hefir búið þar síðar. Kona hans er Guðrún Jóhannes- dóttir en móðir hennar er Margrét Illugadóttir sem nú er kona Sigurðar Sigfússonar bónda við Oak View. Var fyrri maður hennar faðir Guðrúnar. Börn þeirra Ólafs og Guðrúnar eru: Margrét, Ernest og Ella. Ólafur er vel gefinn maður eins og hánn á kyn til, og hefir aflað sér víðtækrar þekkingar. Hefir hann því haft á hendi flest þau opinber störf sem hægt er að fela bændum. Þar á meðal hefir hann verið í sveitarstjórn frá því hún var stofnuð hér, þar til hann sagði því starfi lausu nýlega. Hann er nú í aðalstjórn smjörgerðarfélags bygðarinnar og nýtur trausts og álits bygðarmanna. Sigurður Eiríksson er fæddur 18. febr. 1899. Hann er albróðir ólafs Eiríkssonar, sem getið er í næstu grein hér á undan. Sigurður keypti land föð- ur síns er hann flutti burtu á N.E. 27—23—9, og hefir búið þar síðan. Auk þess hefir hann keypt 4 lönd önnur í nágrenninu. Hann er dugnaðarmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.