Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 118
118 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
8. Frú Hallfríður Sigurðsson að heimili þeirra Mr. og Mrs.
Jakob Kristjánsson í Winnipeg; kona Ama Sigurðsson-
ar frá Wynyard, Sask. Fædd á Akureyri 19 marz 1884.
13. Halldór Egilsson Halldórssonar prófasts að Melstað í
Miðfirði, (sjá Almanak O. S. Th. 1923, bls. 64-5).
16. Ólina Friðrika frá Skálholtsbygð, Glenboro, Man., kona
Kristjáns Sveinssonar, Sveinssonar frá Daðastöðum í
Núpasveit í N.-Þingeyjarsýslu, 54 ára gömul. Foreldr-
ar: hjónin Tryggvi Ólafsson og Berglaug Guðmundsd.
22. Kristján Aðaljón Oleson að heimili sínu I grend við
Glenboro, Man. Fæddur á Fagralandi í Víðinesbygð í
Nýja-Islandi 3. júní 1884.
27. Hallur Ólafsson, Hallsson, 83 ára að aldri, að heimili
sínu í Palo Alta, Califomia.
28. Gunnar Ámason frá Sheverville, Indiana. Fæddur að
Hlíðarfæti í Svínadal í Borgarfjarðars. 18. apríl 1855.
29. Sigriður Sigurðsson, ekkja Jóhanns Sigurðssonar, að
heimili Ingibjargar Daníelsson á Brekku í grend við
Gimli, Man. Fædd á Skriðulandi í Kolbeinsdal, Skagafj.s.
17. nóv. 1848. Foreldrar: hjónin Hannes Halldórsson og
Sigurlaug Þorsteinsdóttir.
APRIL 1937
2. HaraJdur J. Guðmundsson, i Wynyard, Sask. Fæddur í
Wynyard 9. júní 1910.
5. Magnús Jónsson Mýrdal, að heimili sínu í Árborg, Man.
Fæddur 19. júni 1866 að Galtarhöfða í Norðurárdal í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Guð-
mundsson og Sesselja Jónsdóttir.
9. Eggert Sigurðsson, í Selkirk, Man. Fæddur í Álftanesi
í Mýrarsýslu á Islandi 29. júní 1856. Foreldrar: Sig-
urður Jónsson og kona hans Guðríður Þórðardóttir.
13. Ámi Scheving í Pembina, N. D. Fæddur í Hensel, þar í
ríki, 16. sept. 1900.
14. Miss Una Herdís Eyjólfsson frá Hóli, Riverton, Man.
Fædd 13. sept. 1899; dóttir Þorsteins Eyjólfssonar og
látinnar konu hans, Lilju Halldórsdóttur.
16. Elin Bergsteinsdóttir; fædd 12. ágúst 1855. — Hún var
ættuð af suðurlandi af Borgfirzkum ættum.
17. Valgerður H. Q. French, í Los Angeles, Cal. Foreldrar:
Guðmundur Guðbrandsson og Sigurlína Hinriksdóttir.
Fædd í Winnipegosis, Man., 13. nóv. 1899.
18. Guðrún Pálsdóttir Briem, að heimili sínu, Grund í Riv-
erton, Man., kona Jóhanns Briems þar á staðnum. Fædd
17. apríl 1863. Hún var dóttir Páls Péturssonar frá
Reykhóli i Skagafirði.
24. Friðbjörg Júlíana Stefánsson, ekkja Jóhanns Stefáns-
sonar (d. 29. ágúst 1933). Fædd 24. júlí 1853 á Egg i
Hegranesi í Skagafirði. Kom hingað vestur 1887.