Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 48
48 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: bíla aðgerðarstöð (Garage) og haft útsölu á Ford bílum og dráttvélum. Er Páll mesti hugvits og hag- leiks maður, vélfræðingur og völundur eins og þeir bræður eru allir; hann er líka mannkostamaður og í öllu hinn trúverðugasti. Hann hefir íslenzka lund og leggur rækt við alt það er miðar að því að við- halda því bezta úr vorum þjóðararfi. í safnaðarráði Glenboro safn. hefir hann setið lengi, og í skólaráði Glenboro-bæjar hefir hann verið um nokkurra ára skeið. Páll er tvígiftur, var fyrri kona Margrét Sig- ríður Sigurgeirsdóttir Friðfinnssonar og Bergljótar Jónsdóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu, hin mætasta kona, hún dó 31. marz 1919. Páll giftist í annað sinni 1925 Guðrúnu Jóhönnu Kristjánsdóttir Hannessonar og Helgu Einarsdóttur, var hún fædd á Litluvöllum í Bárðardal en Hannes var Húnvetningur að ætt. Móðir Guðrúnar var Hlómfríður Kristjánsdóttir, var hún fædd á Máná á Tjörnesi. Guðrún Jóhanna fæddist og ólst upp í Víðigerði í Eyjafirði, kom vestur um haf 1913 en fór heim aftur 1919, var þá 4. ár heima og í Danmörku; kom vestur aftur 1923. Bróðir hennar er Jónas Kristjánsson er forstöðu veitir mjólkursamlagi Ey- firðinga. Guðrún er gáfuð kona og vel máli farin. Var hún um skeið forseti kvenfélagsins hér og fórst vel, hún er hugsjónarík og hneigð til félagsstarfsemi og hefir tröllatrú á íslenzku manneðli og íslenzka þjóðararfinn vill hún varðveita. Þau Páll og Guðrún heimsóttu ísland 1930 og ferðuðust þá all víða um landið, söfnuðu þá sálarforða og eldi til ljóss og hita sem þeim endist um langa tíð. Börn þeirra eru: Kristján Gunnar og Margrét Hólmfríður. Heimili þeirra er hið prýðilegasta á friðsælum stað í bænum. Stephen Christie (Stefán Kristjánsson) var fæddur á Yzta-vatni í Lýtingsstaðahrepp í Skaga- firði 16. febr. 1865. Foreldrar hans voru: Kristján Kristjánsson bóndi á Yzta-Vatni og Þórunn Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.