Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 56
56 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: íslendingur var hann í húð og hár. Bjó hann svo í haginn fyrir sig að hann hafði nóg fyrir sig, og sótti ekki um ellistyrk eins og títt er nú um flesta. Kona hans dó 23. apríl 1927, en hann dó 19. júlí 1934. Þorsteinn Vigfússon, er fæddur í Borgarhöfn í Suðursveit í A.-Skaftafellssýslu 1857. Foreldrar hans voru: Vigfús Sigurðsson og kona hans Margrét Jónsdóttir, sem bjuggu bæði í Borgarhöfn og Skála- nesi. Þorsteinn er tvígiftur, var fyrri kona hans Sig- urbjörg Jónsdóttir og bjuggu þau á Bæ í Lóni. Seinni kona hans er Kristín Jónsdóttir. Voru þau 4 ár í Stöðvarfirði, 1 ár á Víðivöllum stóru í Fljótsdal, 5 ár á Hrafnkelsstöðum, og síðasta árið á íslandi í Vallanesi. — Vestur fluttu þau 1914 og hafa alt af verið í Glenboro, nema fyrsta árið sem þau voru í Argyle. Börn af fyrra hjónabandi eru á lífi: 1. Sig- urbjörg, kona Eiríks J. Kerúlf á Hamborg í Fljóts- dal; 2. Guðni, giftur maður á Reyðarfirði; 3. Eiríkur, til heimilis í Glenboro, hann fór í stríðið mikla, inn- ritaðist í 226 herdeildina 1916, va,r lengi á vígvelli, kom heim særður 1919, hefir aldrei náð sér til fulls. Hann fór til Vesturheims löngu á undan föður sínum. Fór heim 1913 og sótti föður sinn og fjölskylduna. Eiríkur er lítill vexti, fylginn sér og bezti vinnumað- ur. Börn af síðara hjónabandi eru: 1. Guðjón, kaup- maður, til heimilis í Reyðarfirði á íslandi; 2. Mar- grét, gift hérlendum manni í Winnipeg; 3. Þorsteinn, giftur Guðrúnu Andrésdóttur Þorbergssonar; 4. Guðrún, gift hérlendum manni.—Þorsteinn er maður allvel greindur og víðlesinn í ísl. bókmentum, minn- ugur og kann vel að segja frá, þekkir allvel ísl. sögu bæði að fornu og nýju. Var hann um skeið hjá séra Jóni Jónssyni á Stafafelli og nam allmikinn fróð- leik hjá honum. Þorsteinn hefir verið mesti hirtnis maður. fsleifur ísleifson var fæddur í Bitru í Hrútafirði í ágúst 1841. Kona hans var Þorbjörg Þorsteins- dóttir ættuð úr Langadal í Húnavatnssýslu, var hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.