Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 71
ALMANAK 1938 71 Chris. og eru nú fulltíðamenn, og líklegir til að verða búhöldar góðir. Þeir hafa nú keypt land það er Halldór Þorlkelsson átti og hafa gott gripabú. Ashern heitir járnbrautarstöðin austur af Silver Bay og er hún í Siglunessveit. Þar hefir myndast þorp nokkurt og þangað sækir mikill hluti bygðar- innar verzlun, og þar er skrifstofa sveitarinnar. Nokkrir landar hafa tekið sér þar bólfestu og skulu þeir hér taldir, þótt fáir þeirra hafi numið lönd. Þorkell Klemens er fæddur 14. ágúst 1882 í Reykjavík á íslandi. Faðir hans var Jón Þor- steinsson Klemens, trésmiður, en móðir Þorkels var Ingibjörg Jónsdóttir, Jónssonar frá Elliðavatni, Bræður Þorkels voru þeir Jón prestur Klemens (dá- inn) og Páll Klemens húsameistari í Winnipeg. — Þorkell fluttist vestur um haf með foreldrum sínum, og vann fyrst við húsabyggingar í Winnipeg og víð- ar, en hefir nú um allmörg ár rekið verzlun í Ashern; fyrst í félagi við Guðmund Árnason, en síðar einn. Fyrri kona hans var Anna Björnsdóttir Skaptasonar, læknis á Hnausum í Húnavatnssýslu, en síðari kona hans er Lára Björnsdóttir Pálssonar frá Ljótsstöð- um í Vopnafirði. En móðir hennar var Margrét Björnsdóttir Skúlasonar, umboðsmanns frá Eyjólfs- stöðum í Suður-Múlasýslu. Lára er fædd 30. marz 1891. Börn hefir Þorkell ekki átt. Hallsteinn Skaptason er fæddur 29. jan. 1887 í Nýhaga í Nýja-íslandi. Faðir hans var Bjöm Skapta- son læknir á Hnausum í Húnavatnssýslu, og er sú ætt alkunn. Hallsteinn bjó nokkur ár í Argyle-bygð* og mun hans getið þar sem landnema, en nú vinnur hann við verzlun með Þorkeli Klemens. Kona hans er Anna Gunnlaugsdóttir Frímanns, og er hann ætt- aður úr Svarfaðardai, en móðir önnu var Elín Jón^ dóttir frá Dagverðareyri við Eyjafjörð. Börn þeirra eru: Hallsteinn Frímann, Jósef Björn, Haraldur Marelíus og Jóhann Skapti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.