Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 59
ALMANAK 1938 59 hann kom heim, vann hann bænda vinnu hjá Cypress River, og þar giftist hann Sigrúnu Margrétu Krist- jánsdóttur Björnssonar Jónssonar frá Ási í Keldu- hverfi og konu hans Þórdísar Bergvinsdóttur frá Snjóholti í Eiðaþinghá á Austurlandi, fædd 2. maí 1899. Bjuggu þau um tíma í Wawanesa, Man., en nú um mörg ár hafa þau átt heimili í Glenboro. Ellis er málari, og er sínu starfi vel vaxinn, hann er hæfi- leikamaður og gengur að hverju sem hann gerir með hugrekki og djörfung. Hann er “sports”-maður mikill og hefir þar mikinn áhuga. Kona hans er dug- leg í félagsskap og starfar ötullega í kvenfélagi, söng- flokk og sönfuði, og leggur ætíð sitt bezta fram mál- efnum íslendinga til styrktar. Son einn eiga þau hjón Ledro að nafni. Heimili þeirra ber vott um smekkvísi og snyrtimensku í hvívetna. Albert Sigmar, sonur Sigmars Sigurjónssonar frá Einarsstöðum í Reykjadal og konu hans Guðrún- ar Kristjánsdóttur, er fæddur í Argyle 16. des. 1900. Hann ólst upp með foreldrum sínum þar í bygð- inni. Um mörg undanfarin ár hefir hann stundað landbúnað rétt austan við Glenboro í félagi með Birni bróður sínum, hann er myndar maður eins og hann á kyn til. Kona hans er María Árnadóttir Sigfússonar Josephsson frá Minnesota, ættaðuraf Austurlandi, og síðustu konu hans Ólínu Sigríðar Jónasdóttir úr Þingeyjarsýslu, hún er fríð kona og myndarleg, hefir um mörg ár verið organisti í íslenzku kirkjunni í Glenboro. Hafa þau hjón tekið þátt góðann í ís- lenzku félagslífi hér. Son einn eiga þau, John Al- bert að nafni. Björn Sigmar, bróðir Alberts er fæddur í Argyle- bygð 26. júní 1896. Ólst hann upp með foreldrum sínum, hefir stundað landbúnað í fjölda mörg ár í félagi með Albert bróður sínum, hafa þeir rekið bú- skapinn með myndarskap, en árferðið hefir verið erfitt. Björn er bezti dengur, hann er ógiftur. (Niðurlag næst).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.