Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 35
ALMANAK 1938 35 heita eftir honum. í gömlum spakmælum segir, að gæfa fylgi jafnan nafni.”------- Þannig mælti hann og þannig hugsaði hann, gagnvart íslandi og öllu því sem íslenzkt er. Þótt Klúbburinn Helgi Magri hafi unnið margt og þarft verk og væri hans sérstaki félagsskapur, þá mun Ólafur þó vera kunnastur löndum sínum og hans lengst verða getið, þó tímar líði fram, af ritum þeim, er hann hefir safnað til og gefið út, og er þá fyrst að nefna Almanakið. Er það eitthvert þarf- asta og vinsælasta ritið er út hefir verið gefið vestan hafs. Það er hvorttveggja í senn, sagnfræðilegt og þjóðlegt, og er þá átt við Landnámssögu þættina, er birst hafa þar árlega í siðastliðin 40 ár. Eru þeir að mörgu leyti hin ágætasta heimild fyrir sögu íslend- inga í Vesturheimi, verði hún nokkurntíma rituð, þó eins og við sé að búast þar komi fyrir nokkrar skekkjur bæði hvað ártöl og ættfærslu snertir. Fékk hann þó hina kunnugustu menn í hverju bygðarlagi til að safna heimildum og rita þætti þessa, enda eru sumir þeirra snildarlega úr garði gerðir. Hefir Al- manakið náð almennum vinsældum fyrir þá, bæði austan hafs og vestan. Saga og tildrög Almanaksins er saga áhugamála útgefandans sjálfs. Mun hann snemma hafa farið að hugsa fyrir útgáfu þessari og fyrirmyndin hafa verið Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags er notið hefir ætíð almennra vinsælda. Fyrsta Almanakið er hann semur og býr til prentunar er hið svonefnda Almanak “Lögbergs” yfir árið 1889. En eigi lætur hann sín getið við þá útgáfu, en eins og þreifar fyrir sér með henni hvaða viðtökum íslenzkt almanak myndi líklegt að sæta meðal almennings. Um þessar mundir var mikið rætt um þörfina á því að byrja þegar að safna heimildum að landnámssögu íslend- inga í Vesturheimi áður en heimildarmennirnir, er hófu fyrstu bygðarlögin væri allir komnir undir græna torfu. Ekkert lagði Ólafur til þeirra mála, en sýnilega er honum bent þar á verkefnið er hann vildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.