Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 31
ALMANAK 1938 31 undir þessa fyrirspurn forseta. Einn fundarmanna, “var málinu mjög andvígur, áleit það langt fyrir neð- an verkahring Klúbbsins.” “Málið var lítið frekar rætt, bæði orðið fram- orðið tímans, og svo var uppástunga gerð að slíta fundi” bætir gjörðabókin við. En málinu átti eftir að bætast fylgi. Um og rétt fyrir þetta leyti, flutt- ust margir íslendingar, utan af landsbygðinni, inn til bæjarins, er létu sig litlu varða hinar fyrri deilur, en tóku þátt í báðum samkomu höldunum, að sumri og vetri, hvarf þá að miklu leyti kurr þessi er risið hafði út af deginum. Tók ólafur og brátt við kosn- ingu í íslendingadagsnefnd og gegndi þeim nefndar- störfum í mörg ár. Árin frá 1905 til 1914 voru blóma ár bæði Klúbbsins og íslendingadagsins. Fyrir fjórum fyrirlestra samkomum gekkst klúbburinn, á fyrri árum sínum, og mun Ólafur hafa miklu ráðið um þær. Fyrsta erindið flytur séra Friðrik J. Bergmann 21. apríl 1903, um Gunnar á Hlíðarenda. Er það birt í bók hans “Vafurlogar”, er Ólafur gaf út 1906. Þá voru Þorrablót haldin öll árin 1903 til 14, en svo ekki aftur fyr en 1920, og er það hið síðasta er haldið hefir verið. Þá gekkst Klúbbur- inn fyrir aldarminningu Jónasar Hallgrímssonar (22. nóv. 1907) og Jóns Sigurðssonar forseta (17. júní 1911). Aðal ræðumaður við báðar samkomurnar var séra Jón Bjarnason. En umsvifamesta verkið er Klúbburinn hafði með höndum á þessum árum var fjársöfnun til styrktar ekkjum og skylduliði sjó- drukknaðra manna við Faxaflóa árið 1906. Alls safnaðist kr. 10,428.30, þar af kr. 1,000 úr sjóði fs- lendingadagsins. Var fyrir fé þetta þakkað með bréfi af Þórhalli biskup Bjarnarsyni 27. september sama ár.* * önnur samskot er Klúbburinn hefir gengist fyrir nú á síðari árum, voru samskotin til spitalans á Akureyri 1920— 21 er námu kr. 11,211.82 og samskotin í jarðskjálftasjóð Svarfdælinga sumarið 1934, er að mestu voru gefin af þáver- andi forseta Klúbbsins Soffaníasi Thorkelssyni (hann gaf kr. 5,000).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.