Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 119
ALMANAK 1938 119
27. Valdimar Benson, að Neche, N. D. Fæddur i Pembina
N. D., 24. des. 1912.
MAI 1937
4. Mrs. Arnfríður Jónsson, kona Baldvins Jónssonar, land-
námsmanns, að Kirkjubæ í Breiðuvík í Nýja-íslandi.
4. Mrs. Sigurbjörg- Gíslason, að heimili sínu i Red Deer.,
rúmra 85 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Guð-
mundur ólafsson og Sigríður Símonardóttir. Mann
sinn Jón, misti hún 12. mai 1930.
6. Kristmundur Jónsson, að heimili sínu i Mikley, 74 ára
að aldri; ættaður af Vesturlandi; flutti vestur árið 1893.
6. Runólfur Halldórsson; fæddur 2. ág. 1865 að Húsey í
Hróarstungu í N.-Múlas., ókvæntur; kom vestur 1903.
9. Jón Halldórsson, á Grace Hospital í Wpg., um áttrætt;
ættaður frá Hrauntúni í Þingvallasveit.
10. Þorsteinn Benedikt Líndal, á sjúkrahúsi Selkirk bæjar.
Fæddur að Garðar, N D., 19. des. 1890. Foreldrar:
Jónatan Jónatansson 'Og Ingibjörg Benediktsdóttir.
11. Mrs. Guðrún Johnson, í Seattle, Wash. Fædd í Rvik. 16.
des. 1858. Snorrad. og konu hans, Margrétar Einarsd.
12. Björn Guðmundsson Swanson, að heimili sínu, Cavalier,
N. D., nær 72 ára að aldri. Foreldrar: Guðmundur
Sveinsson og Lilja Oddsdóttir frá Hvalsá í Hrútafirði.
14. Páll Pálsson, að heimili sínu Oak Point, Man. Fæddur á
Langanesströndum 9. júní 1860. Foreldrar: Páll Eiríks-
son og Helga Friðfinnsdóttir.
15. Eiríkur O. Bjarnason, 31 árs að aldri, frá Selkirk, Man.
Foreldrar: Þórður Bjarnason og kona hans Vigdís
Eiríksdóttir.
17. Ólöf Martha Halldórsson í Winnipeg, kona Dr. Magnús-
ar B. Halldórssonar, 59 ára að aldri. Hún var dóttir sr.
Magnúsar heitins Skaptasonar.
20. Séra Gisli Freeman; fæddur í Þistilfirði 18. ág. 1852.
Fór til Noregs og þaðan til Canada 1896. Var um tíma
prestur Baptista i Scandinavia, Man.
20. Rósa Jónsdóttir Thordarson í Milwaukee, Ore. Fædd á
Akureyri við Eyjaf. 11. sept. 1844. Flutti vestur 1873.
20. Edward Lárus Einarsson, að heimili fósturforeldra
sinna á Garðar, N. D. Fæddur 12. des. 1927.
23. Patricia Simpson, 16 ára. Foreldrar: Thomas Simpson
enskur) og kona hans Elizabeth, dóttir þeirra hjóna
Jóns og Guðríðar Goodman er bjuggu í grend við
Langruth, Man.
26. Einar Mýrdal, Garðar, N. D. Fæddur 30. júní 1851, að
Efra Fljóti i V.-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Einar
Högnason og Ragnhildur Jónsdóttir.