Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 114
114 óLiAFUR S. THORGEIRSSON: MANNALÁT JÚNl 1933 25. Kristín Jónsdóttir, hjá syni sinum, Ama kennara Krist- inssyni, að Killamey, Man. Ættuð úr Skagafirði, 86 ára að aldri. MAl 1936 5. Mrs. Lilja Friðfinnsdóttir Thorsteinsson andaðist að heimili dóttur sinnar Herdisar I Framnes-bygð, í Nýja- Islandi. Fædd 26. sept. 1853. Foreldrar: hjónin Frið- finnur Friðfinnsson og Una Benjamínsdóttir, ættuð úr Skagafirði. AGÚST 1936 12. Mrs. Lilja Eyjólfsson, kona Þorsteins Eyjólfssonar, að heimili þeirra hjóna á Hóli við Islendingafljót, Man. Foreldrar: þau hjón Hallur Hallsson og Guðrún Bjarna- dóttir. Hún var fædd í Hringverd i Skagaf. 12. okt. 1863. SEPTEMBER 1936 7. Jóhannes Frimann, að Gimli, Man. Fæddur 20. nóv. 1864. 9. Jón Thorsteinsson, um langt skeið hótels-haldari á Gimli, Man. Hann dó á almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg. 15. Helgi Asbjörnsson að Melstað í Mikley, Man. Fæddur að Hvappi í Þistilfirði 14. marz 1861. Foreldrar: As- bjöm Tómasson og Rósa Vilhjálmsdóttir. 17. Ingimundur Ingi, Foam Lake, Sask. Fæddur að Hross- haga I Amessýslu 20. sept. 1864. Foreldrar: Eiríkur Ingimundarson og Gróa Asbjarnardóttir. Hann var einn af frumbyggjum Vatnabygðar í Sask. OKTÓBER 1936 3. Jón Búason, á sjúkrahúsinu í North Battleford, Sask. Fæddur 12. feb. 1872 á Skaga við Dýrafjörð á Islandi. Kom hingað vestur árið 1887. Foreldrar: hjónin Búi Jónsson og Þorlaug Guðbrandsdóttir. NÓVEMBER 1936 26. Daníel Danielsson, að heimili sonar síns á Gimli, Man. Fæddur 24. ágúst 1852. Kom hingað vestur 1887. 30. Guðbjörn Sigurðsson, á almennaspítalanum í Winnipeg. 83 ára að aldri. 30. Mrs. Þórunn María Magnúsdóttir Erlendsson í Selkirk, Man. Foreldrar hennar voru Magnús Bjömsson og Kristín Guðnadóttir að Lækjardal, N.-Þingeyjars. Fædd 1. feb. 1869. Gift 1901 Sigurði Erlendssyni, Mikley, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.