Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 70
70 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Þar bjó hann nokkur ár og farnaðist vel, þrátt fyrir vaxandi ómegð. Kona hans er Guðrún Árnadóttir, Pálssonar frá Narfakoti í Njarðvíkum, og konu hans Sigríður Magnúsdóttur. Systkini hennar eru Ársæll Árnason bóksali í Reykjavík og Ásta málari. Eftir nokkurra ára búskap seldi Halldór land sitt og bú og flutti til smábæjarins Ashem hér í sveit. Þar keypti hann stórt hesthús og áhöld öll til útkeyrslu, og hefir stundað þar flutninga á fólki og vörum. Bæði eru þau hjónin dugleg og áhugasöm með að komast áfram, og hafa furðu vel klofið fram úr öllum örðugleikum, því síðan Halldór flutti til Ashern, hefir hann orðið fyrir ýmsum óhöppum. Eitt sinn brann hesthúsið með öllum gripum hans og á- höldum til flutninga, þar á meðal nýjum bíl, og varð hann þá því nær öreigi. En hann hafði sig furðu fljótt upp aftur, og rekur nú atvinnuna í stærri stí! en áður. Börn hans eru nú mörg fullþroskuð, og létta honum atvinnuna. Þau eru þessi: Allan, Hauk- ur, Helen, Baldur, Garðar, Violet, Nörtor, Ræmond Conney og Fay. Jón Thorlacíus er fæddur um 1880. Hann er stjúpsonur ólafs Thorlacíusar er áður er getið, og hefir tekið sér ættarnafn hans. Hann ólst upp hjá ólafi til fullorðins ára, en nam þá land á S.E. 5—24 —8 og hefir keypt S.W. af sömu section. Kona hans er Emma Sveinsdóttir Skaftfells, og verður ættar hans síðar getið. Þau hjón eru dugnaðarhjón og búa góðu búi. Börn þeirra eru: Loren, Jóhann, Wil- son, Elín, Guðrún og Beatrice. Ólafur Illugason Freeman er talinn með land- nemum við Narrows 1914, en aldrei mun hann hafa eignast það land. Hann fluttist síðar austur að Dog Lake og nam þar land á 30—24—8. Ólafur er nú dáinn, en synir hans búa nú á landi hans og ekkja hans, er Guðrún heitir. Þau munu vera ættuð af Langanesi í Þingeyjarsýslu, en ekki verður meira sagt um ætt þeirra. Synir þeirra heita: Njáll og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.