Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 18

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 18
6 ÓLAFUR S. THORGIIRSSON : hvort hann stendur f'yrir ofan eða neSan vanalega hæð, og hvoi t hann „f'ellur" flótt eða seint. Ef'hann stendur fyrir of'an vanalega hæð og er stóðugur—smábreytist ekki —, verðnr sama fallega veðrið, þótt búast mætti við þykkn lof'ti. ' Ef hann stendur lágl oger að „falla", er regn eða í öllu talli dimmviðri í vændum. Þegar hann .„stigur" eða „fellur" skyndilega (meira en 0,01 úrþumiungi á kl.. stund) b^njir það á óstöðugt veður ogstorm. Artbl nobkurra merkisviðburSa. Fall Trjóuborgar........................................ 1182 Stofnum Kartagóborgar................................ 878 Stofnun Romaborgar..................................... 753 Jerúsalem hertekin af Nebúkadnesar...................... 5S8 Júlíus Cæsar fer til Brettands............................ 55 Eftlr Krist. Jerúsalem eyðilögð af Títusi.............................. 70 Constanlínus keisari snýst til kristni....... .............. 313 Rómverjar yfirgefa Bretland............. .............. 410 Norðmenn vaða inn á Bretland. Bardaginn við Ha.stings. .. 1066 KrossferBir byrja........................................ 1096 Tyrkir taka Miklagarð.............................. 1453 Biblían fyrst prentuS i Mentz ............................. 1462 Columbus fann Ameríku .............................. '492 England og Skotland sameinast...........................1602 Þrjátíu ára stríðiS berjar.................................. 1618 Bretar taka Gibraltar ............................... >7°4 Friðarsamningarnir gerðir í Utrecht.....'.................. j713 Frímerkjalögin gengu í gildi.......................... • • • ¦ 1765 Bandaríkin segja sig uiidan Bretum....................... 1776 Fyrsta nýlenda sett á stofn í Astralíu...................... 1788 Napóleon Bonaparte verður keisari....................... 1804 Bardarginn viS Trafalgar. Fall Nelson's....... ........... 1805 Franski leiðangurinn til Moskva............. ... ........ 1812 Bardaginn við Waterloo................................. 1815 Fyrsta gufuskip fer vfir Atlantshaf......................... 1819 Gullið fundiS í Californíu.................................. i848 Fyrsta alhemssýning haldin í I.ondon...................... 1851 Dominion of C inada stofnnð............................. 1867 Til minnis um Island. Fyrst fuiulið í->land af Irum á 8 ötd. Af NorSmönnum 860. Fvrst varanleí byuS hel'st 874. Fyrsta Kötluiíos, er ságur fara af, 894. Fyrstu lösr og alþing sett 930. Fyrstur trúboði Friðrik biskup, saxneskur, 98I. Fyrsti Iögsögumaður, Hrafn Hængsson, kosirih af lögréttu 930. Fyrsta kirkjaer í ritum talin bygð um 984, aS Asi í Hjaltadal, en það mun san'ni nær, að Örlygur gamli hafi reist kirkju að Esju- bergi nálægt 100 árum áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.