Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 99
ALMANAK 1910. 71 viS að kaupa ódýrustu uxana, af því gjaldeyri skorti. Allar lífsnauSsynjar, er kaupa þurfti, varS einnig aS sækja til Winnipeg, en þaS var mest ihveiti og aSrai kornvörur. Kaffi og sykur og önnur munaSarvara var þá svo lítiS keypt, aS þeir er nú búa á þeim slóSum og ekki þekkja þetta af reynslunni, mundu varla trúa því, ef þeim væri sagt nákvæmlega, hve HtiS var þá í búS- um keypt. Bændur lögSu þá alla stund a aS koma sér upp gripastofni, og á þeim árum var víst hjá mörg- um þeirra kjötiS sannnefndur hátíSamatur, þótt nú hafi þeir kjöt á borSum þrisvar á dag. Fjöldi bænda útveg- aSi sér net og fiskuSu til heknilisnota í Manitobavatni og Swan Creek fÁlftalækj, er var fullur af fiski haust og vor, einkum á vorin. Var þaS mest "pike'' fgeddaj og nálfiskur fpickerellj, og fleyttu meS því fram fjöl- skyldum sínum. Ekki liSu þeir neinn tilfinnanlegan skort, en lifSu mjög óbrotnu lífi. Gengu heiman aS morgni og heim aS kveldi oft alt aS 12 til 14 mílur, til aS vitja netja sinna, og hafa eflaust stundum haft á- ástæSu til aS raula fyrir mutmi sér gömlu vísuna: "ÁSur jeg lagöi á ÓdáSahraun, át jeg þurran ost." .En brátt fjöIguSu. gripirnir, því heyafli var auS- fenginn og enginn skortur engjalands, því bygt5in var strjál mjög, svo bithaga skorti ei. Og engu var eytt um skör fram. Fóru bændur brátt aS geta selt smjör og aSrar afurSir gripa, og lógaS gripuim til heimilis. Og mjög voru bygSarmenn hjálpsamir viS þá er alls- lausir komu í bygSina, gáfu þeim oft kýr og ýmislegt, er þá vanhagaSi um. Þegar tímar liSu fram fjöIgaSi íslendingum mjög í bygSinni, en frönsku kynblending- arnir er þar voru áSur smá hrukku undan allflestir; þó búa nokkrir þar enn, og seldu ýmsir af þeim lönd sín og hús íslendingum, oft meS góSu verSi fsbr. landkaup Jóns SigurSssonar er áSur er getiSJ. Þegar liSin voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.