Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 114
86 ÓLAFU'R S. THORGIiIRSSOX: mundur útvegsbóndi á BergsstöSum þar "í Vikinni". Kg ólst upp meS mióSur minni þar til eg prestvígðist áriS 1886 aö Kvíabekk í ÓlafsfirSi, og kvæntist sama haust konu minni Þorbjörgu Maríu Einarsdóttur Gutt- ormssonar alþm. Vigfússonar frá ArnheiSarstöSum í Fljótsdal, og eigum viö 2 börn á lifi, Þorstein og Sig- riSi Jónínu. Frá Kvíabekk fór eg eftir 3 missiri og varS prestur á Þönglabakka; þar var eg tæpt ár. Þá sókti eg' um Hof á Skagaströnd og var þar prestur í 7 ár. Lét þá af prestsskap og dvaldi 3 ár viS fiskiveiSar í BorgarfirSi eystra. Var síSan 1 ár í Reykjavík og fór þaSan 12. júlí 1900 hingaS vestur um haf, og hefi dvaliS í ÁlftavatnsbygS siöan seint í SeptembermánuSi þaö haust. VoriS eftir aö eg kom hér út gekst eg fyrir því aS hér væri stofnaSur lúterskur söfnuSur, fyrir bón þeirra bræSranna Jóns og Skúla Sigfússona o. fl., og urSu í þeim söfnuSi, ef eg man rétt, milli 30 og 40 heimilisfeSur. En meiri hluti safnaSarnefndarinnar kollvarpaSi þeim söfnuSi eftir 2—3 ár, og eftir það þjónaöi eg þeim bygSarmönnum, er vildu prestsþjón- ustu mína þiggja, bæSi aS messum og aukaverkum, fyrsta áriS fyrir um 60 dali og svo fyrir minna, og síS- ast messaSi eg þegar mér sýndist aS eins fyrir þaS, er kom inn í hvert skifti. Eitt ár messaSi eg i Mary Hill skólahúsi einu sinni í mánuSi, og komu í minn vasa fyrir þaS HSugir 12 dalir, svo ekki er hægt aS segja aS á- girnd hafi þar né nokkru öSru sinni ráSiS prestsverkum mínum. í fyrra (1908) fór kirkjufélagiS aS stofna hér söfnuS, og þegar eg sá hve lítt gekk meS safnaölar- þroskunina, afréSum viS hjónin þaS aS ganga i þann söfnuS og tók eg þaS fram um leiS, aS eg gjörSi þaS einungis til aS sjá hvort fleiri mundu eigi á eftir koma, án nokkurs tillits til þess aS komast aS þjónustu þess safnaSar, aS eins til stuSnings málefninu. Og þetta til- tæki okkar reyndist svo, aS eg fékk 60 meSlimi í söfnuS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.