Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 143
ALMANAK 1910.
115
19. Davíö Jónsson til heimilis hjá syni sínum Guðmundi
bónda á Grund í Mikley (fyrrum bóndi. á Barkarstöö-
um og Reynhólum í Miðfirði í Húnav.s.),82 ára.
20. Björn Benediktsson, Björnssonar, til heimilis á Big'
Point, Man. (ættaður úr Þingeyjarsýslu), 63. ára.
27. Guðbert Eggertsson Jochumsson til heimilis í Winni-
peg (bróðir síra Matthíasar Eg'gertssonar í Grímsey)
40 ára.
30. Kristín Jónsdóttir, kooa Jóns Sigurðssonar bónda við
Víðir-pósthús í N.-íslandi (ættuð úr Laxárdal í Þing-
eyjarsýslu), 48 ára.
30. Guðbjörg Ögrnundsdóttir í Winnipeg, ekkja, tví-
gift, fyrri maður Þorbergur Guðmundsson, síðari
Ólafur Pétursson.
Júní 1909.
3. Ólafur Magnússon bóndi við Akra-pósthús í N.Dak.
(ættaður úr Borgarfirði syðra á ísl.) um fimtugt.
5. Jón Rockman á Hálandi í Nyja Islandi (af Austur-
landi), hniginn á efra aldur.
16. Benidikt Pálsson Vatnsdal bóndi við The Narrows-
pósthús í Manitcba, á sextugs aldri.
24. Guðríður Jónsdóttir,kona Stefáns Stefánssonar bónda
í Argyle-bygð, 75 ára gömul.
25. Bergjrór Ólafur Jónsson bóndi í Þingvallanýlendu,
Sask., (ættaðu. úr Laxárdal í Dalas., ekkja hans er
Þórunn Stefánsdóttir frá Kalmanstungu, flutti hingað
1886), 56 ára.
25. Hildur Illhugadóttir til heimilis hjá Guðm. Gíslasyni
bónda í Gardar-bygð N.-Dak., um áttrætt.
27. Óvídá Jónasdóttir til heimilis hjá fóslursyni sínum
Jóhanuesi Einarssyni í Lögbergsnýlendu Sask., ekkja
Jóns Loptsonar, skipstjóra í Hvammi í Höfða-
hverfi við Eyjafjörð.
JÚLÍ 1909:
7. Ingribjörtj Bjarnadóttir í Winnipeg Hnttist hing'að frá Tungunesi
í Svínavatnshrepp í Húnav.s. fyrir rúmumm 20 árum), 76 ára.
8. Finnur Benidiktsson til heintilis hjá tengdasyni sínum Jóhannesi
Freeman á Gímli (vestfirskur — systrungur Janusar prófasts
Jónssonarí Holtií Önuudarfirði), 76 ára.