Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 129
ALMANAK 1910. 101 aS sundin voru að lokast, aS dauðinn kom í funandi hvirfilbyl þvert yfir veg þann, er viö höfSum vonaS aS yrSi okkur til undanfæris. Á meSan eg ruddist áfram var eg að hugsa um eitthvert mögulegt úrræði. Eg vissi, aS brátt mundi verSa fyrir mér villidýra-stígur, er þau höföu lagt aS smávatna-klasa, er var þar í grendr inni. Eg var ekki meS öllu vonlaus. Eg vissi þaS, aS aðal-vatniS var margar mílur á lengd og meira en tvær mílur á breidd. Gætum viS einungis komist yfir um þaS, og engir eldar væru á ströndinni hinum megin, þá var okkur í lófa lagiS aS dvelja þar, þangaS til eldarnir kæmust í kring um vatniS og snúa þá aftur til baka. Að öSrum kosti var úti um okkur. Á hlaupunum í gegn um skóginn hugsaSi eg mig um bæn og bað guS, ef honum þóknaSist að krefjast fórnar, aS þaS mætti verSa eg; grátbændi hann aS hlífa Tinu og drengnum; ákallaSi hann í heitri bæn aö stýra fótum mínum og gefa mér skira sjón hins innra eSlis eins og hann hafSi gefiS villidýrunum, er flúiS höfSu samhliSa okkur um morguninn. Reyknum var fariS aS slá niSur þegar viS komum aS vatninu. Eg baS Tínu aS fara af baki og binda hest- inn, en eg tók ofan af kúnni, og hljóp aS stórtu grenitré, er stóS rétt viS vatniS. Eg hjó til þess af öllum þeim kröftum, er eftir voru í mér, og toppgreinar þess gjörSu afarmikinn gusugang á spegilsléttu vatninu. Mér fanst tími sá, er gekk í aS höggva tvo bjálka og fjötra þá saman í fljótandi fleka á vatninu, aldrei ætla aí taka enda. Reykurinn jókst nú aS mun og loftiS hitnaSi aS sama skapi. Sólin var komin vel upp og var eins og glóöarskjöldur er hengdur hefBi veriiS upp á einhvern annarlegan himin. Hesturinn fnasaSi og hneggjaSi, en gat ekki slitiS sig upp. Eg heyrSi brest mikinn og hljóS frá Tínu. Kýrin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.