Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 94
66
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
fjaröarsýslu. Kom í nýlenduna 1887 og staðnæmdist
þar fá ár; flutti síöan til Narrows og bjó þar 11 ár.
Síöan flutti hann aftur til Álftavatnsbygðar og nam
þar land. — Magnús Gíslason Gunnarssonar Helga-
sonar úr Eyrarhrepp. Móöir Gísla var Guörún Sig-
uröardóttir, siöar kona Halldórs snikkara á ísafiröi.
Móöir Magnúsar var Guðrún Magnúsdóttir Einarsson-
ar Sveinssonar í Hvallátrum við Breiöafjörö. Var
Einar Sveinbjörnsson bóndi í Hvallátrum 1758. Kona
Magnúsar er Þórdís dóttir Magnúsar Jónssonar og
Bjargar Jónsdóttur, er bjuggu á Hamri á Barðaströnd.
Magnús flutti vestur uim haf frá Rauöeyjum í Breiða-
firði 1893 og fór fyrst til Mountain í N.-Dak. 1894
flutti hann til Álftavatnsbygöar og nam þar land, g
býr þar góöu búi. — Guðrún Jónsdóttir Matthíassonar,
þess er áður er nefndur, frá Hergilsey, ekkja Böövars
Guðmundssonar frá Firöi í Múlasveit. Hún misti mann
sinn heima á íslandi, hefir keypt land þaö hún býr á og
nefnir bæ sinn á Grund. — Jón Jónsson frá Rauðseyj-
um kom frá íslandi 1898 og settist að i Álftavatnsbygð,
sonur Jóns Einarssonar og Guðrúnar Guömundsdóttur.
Jón fluttis„ ungur til frænda síns Sturlaugs hins rika í
Rauðse,jum, og giftist frænku sinni Helgu Gísladóttur,
en síöari kona Jóns var Anna Brynjólfdóttir. Jón er
dáinn fyrir nokkrum árum og ekkja hans Anna gift
Gunnari Einarssyni Nikulássonar frá Gíslastööum á
Völlum í Suöur-Múlasýslu. Guonar flutti til Vestur-
heims 1873 og dvaldi 4 ár í Ontario; fluttist þaðan til
Winnipeg og var til þess 1899, og var hann þar bæði
mjólkursali og kaupmaður. Gunnar er þrígiftur.
Fyrsta kona hans var Sigríður Guðmundsdóttir frá
Manaskál í Húnavatnssýslu; önnur kona hans var
Aodrea Fischer, dóttir Hermanns Fischqrs kaupm. í
Reykjavík, og 3. kona hans Anna, og búa þau nú á
heimilisréttarlandi fyrra manns hennar. — Teitur Sig-