Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 85
ALMANAK igiO.
57
Kirkjubóli í NorSfirSi, og bræSrum tveim, Gunnari og
Johanni úr LoSmundarfirSi, ásamt móSur þeirra og
unglingspilti. Fór sambúSin vel, og hafa þeir nafn-
armr, Jón SigurSsson og Jón Methúsalemsson, alt af
haldiS trygS hvor viS annan ,eftir samferSina og sam-
búSina, þó leiSirnar skildu og hinn síSarnefndi flytti
vestur aS Narrows, eins og sífear mun sagt frá. Um
voriS eftir flutti Jóm SigurSsson 3 mílur vestur, og
bygSi sér þar hús og nam land. Nefndi hann bústaS
sinn í Uundi, og helzt þaS nafn viS enn.
Ekki byrjaSi vel búskapurinn þar, því fyrsta vetur-
inn brann íbúSarhús Jóns til kaldra kola, meS öllu því
er hann átti í dauSum munum, svo kalla mátti þau
hjónin stæSu fatalaus eftir. HafSi kviknaS í húsþak-
inu út frá ofnpípu, og brann svo skjótt, aS engu varS
bjargaS. MeSal þess er brann, var aílmikiS safn af ís-
lenzkum bókum, er Jón hafSi flutt meS sér aS heiman,
og mun honum hafa þókt sá skaSinn ekki ósárastur, því
hann ann öllu því góSa í íslenzku þjóSliíi. — Gott mun
Jóni hafa orSiS til 'hjálpar eftir skaSa þenna. En hon-
um er illa viS aS vera hjálparþurfi, og mun því ekki
hafa notaS hjálpsemi annara nema þaS minsta. Mun
frændi hans, Eyjólfur Eyjólfsson í Winnipeg, sem áSur
er nefndur, hafa veriS einna drjúgastur hjálparmaSur
hans þá. Jón bjó í Lundi þar til haustiS 1899, aS hann
keypti land af frönskum kynblendingi, nokkrum mílum
nær Manitoba-vatni. Reisti hann þar bjálkahús all-
stórt meS timburþaki spónlögSu, og hetir DúiS þar síS-
an. Nefndi hann bæ sinn Geysi, og var sú orsök þess,
aS þá er hann gróf þar brunn opnaSist vatnsæS svo
snögt, aS þeir er aS verkinu voru þóktust eiga fótum
fjör aS launa. Fanst Jóni brunnurinn eiga ættarmót
viS Geysi hinn íslenzka. Heimilisréttarland sitt í Lundi
seldi Jón frænda sínum Stefáni Ólafssyni frá NorSur-
Skálanesi í VopnafirSi, er þar býr nú. Jón hefir haft