Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 107
ALMANAK 191o.
79
um í bygðiniii, og haía veriö keppinautar í verzlun, og
andstæðingar í stjórnmálum. Þeir voru; i æsku upp-
aldir í nágrenni hvor viS annan, og halda alt af góðum
kunningsskap, þrátt fyrir sundurleitar stefnur.
Jóhann Halldórsson hefir verið umsvifamestur, og
stórstígastur allra íslenzkra verzlunarmanna í bygöinni.
HafSi hann fyrst verzlun á Hundar, en rlutti síSan til
Oak Point. Hann hefir verzlaS meS nær allar vöru-
tegundir, keypt og selt naut og hesta, svín og sauSfé.
Jóhann hefir veriS manna hjálpsamastur, viS fátæka
jafnt sem ríka, og rekiS skuldaverzlunina, þetta íslenzka
átumein, í svo stórum stíl, og meS svo litlum athuga, aS
til skaSa hefir orðiS sjálfum honum og ýmsum öSrum.
Hann lenti í peningaþröng viS lánardrotna sína og
skuldiumautar hans lentu í þröng meS aS borga honum,
og varS hann því aS beita harSari ráSum en honum var
ljúft, til aS innkalla skuldir sínar. En nú er hann á
góSum vegi aS greiSa lánardrotnum sínum, og hefir aS
miklu leyti hætt lánsverzlun, og fagna bygSarmenn því
alment, því þrátt fyrir alt er ílestum verzlunarmönnum
hans hlýtt til hans, vegna hjálpsemi hans og lipurleika
aS greiSa eftir mætti fram úr því sem á milli hefir
boriS. Jóhann hefir líka rekiS fiskiverzlun í stórum
stíl og reyna aS vera utan viS auSfélög þau er örlögum
fiskiverzlunarinnar ráSa. — ÞaS mætti rita miklu ítar-
legar en hér er gjört um verzlun hans, því verzlunar-
saga hans er aS miklu leyti viSskiftasaga bygSarinnar.
Þegar Jóhann Halldórsson flutti frá Lundar keypti
Snæbjörn Einarsson verzlun hans þar, og heldur henni
þar áfram. Snæbjörn er ungur maSur og efnilegur,
ættaSur úr BarSastrandasýslu, og eftir sögn kunnugra
manna náskyldur Birni Jónssyni ráSherra íslands.
Snæbjörn er giftur GuSríSi Magnúsdóttuir Gíslasonar
úr BreiSafirði, er getiS er um hér aS framan.
Auk kaupmanna þeirra er nú eru nefndir hef;r Jón