Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 78
OU ÓLAHJR S. THORGEIRSSON : firSi meS gufuskip.nu Camoens 29. Júní 1887. FerSin gekk seint og börnin voru veik á leiSinni, og urSu þau hjónin aS skilja eitt barniS eftir á spítala í Quebec, og kom þaS ei til W.nnipeg fyr en 9 dógum á eftir þeim. Fengu þau stúlku úr hópnum, er þau þektu aB trú- mensku, til aö gæta barnsins, því Kristín gat ekki yfir- gefiS hin börnin öll meira og minna lasin. í Winnipeg dvöidu þau þrjá eöa f jóra daga. RéS Halldór þaS af, aS leita t.l landnáms vestur að Manitoba-vam., af sömu á- stæSum og getiS er í þætti Jóns Sigfússonar. Fór hann því aS útvega sér fylgdarmann meS vagn og hesta. Og hitti landa einn, er fús var fararinnar, og hafSi alt þaS er meS þurfti á reiSum höndum. KvöldiS áSur en ferðin átti aS byrja, kom landinn til aS líta yf.r farang- urinn. Var hann allmikill á lofti, og þótti Islendingar, er aS heiman komu, flytja meS sér allmikiS af óþarfa drasli, og fór um þaö all-hæBilegum orSum. Og svo hefir Kristín kona Halldórs sagt mér, aS hann hafi kveSiS svo aS orSi, aS ef íslendingar hefSu átt fjand- ann sjálfan í fórum sínum heima, hefSu þeir sjálfsagt flutt hann meS sér. Kristín sagSi, aS sér hefSi risíS svo hugur viS v.ndbelgingi og hranahætti mannsins, aS hún sagSist hafa beSiS Halldór aS útvega annan mann ef hægt væri, því hún sagSist hafa kviSiS fyrir hrotta- skap fylgdarmannsins eins veikluS og urvinda eins og hún var, yfir börnunum sjúkum. Halldór kvaSst skyldi reyna, þó í emdaga væri komiS, og kom aS lítilli stundu liSinni meS annan íslending. Var sá hár á yelli og karlmannlegur og.prúður í framkomu. Kristín kvaSst hafa litiS snögt á hann og sagt þegar: "Þenna mann vil eg fyrir fylgdarmann. Honum treysti eg.'* "Og þaS traust brást ekki," bætti hún v S, "því hann reyndist okkur á ferSinni eins og hlýjasti bróSir." Þessi maSur var Björn Líndal, nú bóndi í Grunnavatns- bygS. Hann var þá keyrslumaSur í Winnipeg, og hafSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.