Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 103
AL.MANAK 1910. 75 uS;nn, hafa undanfarin ár getaS fengiS 20—30 doll. um mánuðinn. Margir hafa líka vinnu viS aS draga fisk af vatninu, þaSan er hann er veiddur og til Oak Point, og viS aS flytja frá Oak Point vörur til kaupmanna, er búa fjærri járnbrautinni. Alt þetta hefir aukiS fjör í viöskiftum og aukiS viSskiftaveltu. En dregiS hefir þaS huga margra frá búskapnum og heimilunum. Skólamál. Þegar er 2 ár voru liSin frá byrjun landnámsins, eSa áriS 1889, var Franklín-skóli stofnaSur. Stendur hann um 2 mílur suSur af Lundar P. O., því þar um- hverfis hófst fyrst. bygS íslendinga. SiSar hafa ibæzt viS: Mary Hill skóli, Cold Springs skóli, Stone Lake skóli, Rabbit Point skóli og Deer Horn skóli. Á fjór- um hinum fyrst nefndu skólum hafa nú um mörg ár veriS íslenzkir kennarar, flest nemendur frá Wesley College, og margir meSal þeirra hinir beztu er völ var á. T. d. þeir Þorv. sál. Þorvaldsson . og Þorbergur bróSir hans, Árni Stefánsson, María Anderson, Emilia Anderson, Stefán Guttormsson og Jóhannes Eiríksson. Hinn síöastnefndi er ekki háskólamaSur, en útskrifaS- ur af kennaraskóla og hefir margra ára æfingu i kenslu. Skólahúsin eru flestöll nýþygS, 'eftir nýjustu fyrir- myndum, og vandaS til þeirra. ViS suma bessa skóla, aS minsta kosti einn þeirra, Mary Hill skóla, er bóka- safn fyrir nemendur. Var þaS stofnaS meS frjálsum samskotum, fyrir forgöngu hr. Þorbergs Þorvaldsson- ar, er þar var kennari þá, og lét sér svo einkar ant um aS börnin notuSu skólagönguna til aS afla sér sannrar mentunar. Skemtanir. Þegar fyrsta veturinn fnndu íslendingar til þess, ' hve lífiS hér var gleSisnautt ef ekkert væri til þess gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.