Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 91
ALMANAK 1910.
63
aS eins sem minnisblöð fyrir seinni tíma söguritara.
Frá Winnipeg fluttu á þessu timabili; Eirikur
Jónsson Hallssonar bónda frá Móseli i Jökulsárhlíö og
Ingibjargar Sæbjörnsdóttur frá Hrafnabjörgum ,
Hjaltastaöaþinghá. Eiríkur kom til Ameríku 1889, og
átti þá 75 cents og 2 börn; var í Winnipeg 6 ár 0g flutti
til Álftavatnsbygðar 1894. Flutti hann eftir 2 ár til
GrunnavatnsbygSar og var þar tvö ár, og flutti siöan
aftur til Álftavatnsbygðar og nam þar land, og á nú
laglegt bú vel hýstan bæ, og er byrjaSur aS yrkja land
sitt. Kona hans var Jórunn Þorsteinsdóttir, systir Jó-
hanns Þorsteinssonar frá Engilæk, er áSur er nefndur.
Hún er nú dáin fyrir tveim árum.— Halldór Þorsteins-
son, bróSir nýnefndrar Jórunnar og Jóhanns; kona hans
SigríSur Eiríksdóttir bónda Jónssonar frá Márseli í
JökulsárhlíS, býr enn í bygSinni. — Jón Eiríksson bróö-
ir SigriSar hefir numiS land vestur af Maidstone, Sask.,
en er lengst um hjá systur sinni og mági. J'ón, Eiríks-
son kom til Vesturheims frá GaltastöSum fremri í Hró-
arstungu í N.-Múlasýslu. Kona hans SigríSur Bjarna-
dóttir Jónssonar bónda Bjarnasonar i HlíSarhúsum i
Jökulsárhlíö ýsbr. þáttinn um Jón SigurSssonJ. — Jón
Sigfússon bónda Jónssonar frá Teigaseli. MóSir hans
GuSrún móSursystir Jóns SigurSssonar. Kona Jóns
Sigfússonar fnú dáinj var Soffía Ámadóttir, systir
Steinunnar konu Jóhanns Þorsteinssonar, er áSur er
nefndur. Jón Sigfússon var mörg ár mjólkurmaSnr í
Winnipeg áSur en hann flutti út, og hafSi græSst þar
talsvert fé. MeS honum komu tveir fóstursynir hans,
Þorsteinn Jóhannsson Þorsteinssonar er áSur" er nefnd-
ur, og GuSjón Jónsson. Þorsteinn keypti land og byrj-
aSi verzlun, en hætti aftur og seldi landið, og flutti
vestur fyrir Battleford, Sask., og nam þar land ásamt
GuSjóni fóstbróSur sínum
GuSmundur GuSmundsson, kom til Ameríku frá