Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 145
ALMANAK 1910.
117
28. Guðrmindur Eiríksson bóndi við S vold-pósthús í Norður-Dakota
(flutti í’yrir 28 áruni síðan frá Helluvaði á Rang’árvöllum á ísl.
Ekkja hans heitir Una Pétursdóttir, Eiríkssonar. 71 árs.
I águst m. Rósa Steinsdóttir Pálsonar írá Keldulandi í Skagafirði
(systir Páls heit. Steinsonar, sem lengi bjó á Tjömmu í Eyja-
firði). Ekkja Páls Jónssonari til heimilis í ísl. bygðinni í N.-
Dakota.
Sept. 1909:
1. Björn Arnason tii heimilis hjá syni sínum Arna á Kolbeinstöðum
í Arnes-bygð í N.-fsl. Fluttist hingað 1875 úr Þingeyjarsýslu,
78 ára.
2. Guðrún Eiríksdóttir kona Bergvins J. Vopníjörð í Minneota,
Minn., 32.
3. Guðni Jónssou til heimilis í Ai gyle-bygð í Man., (ættaður úr
Mývatnssveit, f oreldrar hans Jón Pálsson og Gunnvör Halldórs-
dóttir), 76 ára.
4. Krístín Eiríksdóttir til heimilis í Geysis-bygð í N.-Isl., (ættuð úr
Haukadal í Dalasýslu, ekkja Daða Þorleitssonar er lézt íN.-Da-
kota fyrir 10 árum síðan. Fluttist hingað »886), 70 ára.
7. Rósa Mikaelsdóttir Arnasonar (frá Skútuin á Þelamörk), til
heimilis hjá tengdasyui sínum, Th. Istjörd í Gimli-sveit, 7í ára
10. Guðrún Ólafsdóttir Thomsen ekkja Hans Friðriks Ágústs
Thomsens fyrr verzlunarstóri á Seyðisfirði, til hemilis hjá syni
sínuin Pétri Thoinsen í Winnipeg, 77 ára.
16. Hallgrímur Erlendsson, hjá tengdasyni sínum, Árna Hannes-
syni bónda við Marshland, Man., (ættaður úr Húnav. s.), 82 ára.
22. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Frímanns Hannessonar bónda í
Mouse River-bygð í N.-Dakota (úr Rangárvallasýsiu), 45 ára.
23. Jón Helgason til heimilis í Winnipeg (úr Borgafj.s.), 36 ára.
26. Guðm. Jónsson til heimilis hjá syni sínum Gesti, bónda að Sandy
Bay í Nýja-Islandi (ættaður frá Kelduskógum á Berufjarðar-
strönd. Fluttist hingað I879), 73 ára
27. Kristinn Jóhannsson Sigurðssonar (frá Grenivík við Eyjafjörð)
til heimilis á Point Roberts, Wash., 15 áta.
27. Kristbjörg Stefánsdóttir Tómassonar (læknis á Egilsá í Skagaf.)
kona Antons Kristjánssonar bónda í N.-Dakota, 57 ára.
Ingibjörg, kona Sveinbjörns Guðmundss. í Starkwether, N.-Dak.,
dóttirBened. Péturssonar og Sigurbj. Sigurðard., rúml. fertug.
Október 1909:
2. Egilsína Ingibjörg, dóttir G. Egilssonar í Winnipeg, 21 ára.
4. Valdimar Blöndal í Winnipeg (frá Holtastöðum i Langadal í
Húnav.s.), 35 ára.
7. Sígríður, kona Sígurðar Jónssonar bónda í N.-Dak, dóttir Bryn.
jólfs Brynjólfssonar (frá Skeggstöðum í Húnav.s.), 60 ára.
10. Árni Sigurður, sonur Jókanns Breiðíjörðs og konu hans önnu
Sigurðardóttír, í Victoria, B. C., 20 ara.