Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 70
42 ÓI.AFUR S. THORGEIRSSON : eftir verSur nokkuS frá því sagt, eftir sögusögn elztu lananema, hvern.g þessar vonir hafa ræzt. SvæSi þaS, er hér urn ræSir, er af hérlendum mönn- uim nefnt Posen. Syöst í þvi fTwsh. 17 og iS) var þá talsvert bygt af hérlendum rhöhnum, þegar Islendingar hófu landnám hér, og í vesturbygöum var talsvert af frönskum kynblendingum, sem uröu næstu nábúar ís- lendinga, þeim til litilla heilla. Landnemar. VoriS 1887, næsta vor eftir hina umræddu land- skoSun, hófu 4 menn för sína norSvestur í hið fyrirhug- aSa nýlendusvæSi, til aS velja sér þar bústaöi, ef þeim litist á landiS. Þessir menn voru: Árni M. Freeman, Hinrik Jónsson, Isleifur GuSjónsson og Jón Sigfússon. LeigSu þeir sér fylgdarmann og vagn, er tveimur hest- um var beitt fyrir. Leizt þeim hiS sama um landkosti þar' eins og hinum áSurnefndu landskoSunarmönnum, og völdu sér þar allir lönd til bústaSar. Þeir sömdu stutta lýsing af landinu, er þeir komu aftur til Winni- peg, og var hún birt í Heimskringlu. Jón Sigfússon og Hinrik réSu af aS dvelja í Winnipeg lítinn tíma, en Árni og ísleifur bjuggust þegar til ferSar aftur, til aS koma upp skýli yfir sig og" fjölskyldur sínar. ÞaS mun hafa veriS í Maí um voriö aS Árni M. Freeman reisti hiS fyrsta hús, er íslendingar bygSui þar úti. Unnu þeir ísleifur og hann í félagi, og var hús Isleifs reist þegar á eftir. Ekki hefir sá, er þetta ritar, heyrt um stærS húsanna. En þaS voru bjálkahús, og munu eins og gjörSist hafa veriS fremur af vanefnum gjör. "En gesti fengum viS þegar," hefir Árni sagt mér, "fle;ri en boSnir voru. ÞaS voru hinar alræmdu Manitoba-mýflugur, því auSveldur var inngangur; ekk- ert efni var til í hurS, og var því hörS gripahúS notuS í hurSar staS, þar til eg fór til Winnipeg aS sækja fjöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.