Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 140
o t'-
112
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON :
25. Aðalsteinn Sig'urðson Krákssonar í Mountain-bygð,
N.-Dak. (úr Eyjartjarðars.), ungur maður.
23. Stefán Teitsson í Winnipeg (ættaður af Skógarströncl
í Snæfellsn.s.), 51 árs.
29. Kristján Friðrik Fischer, skipstjóri, til heiniiiis i Tit-
usville, Florida (fæddur í Rvík 1836; foreldrar hans
Hermann Fischer, kaupm. og SoffíaFischer), 73 ára.
Febrúar 1909: ..
2. Jón Jónsson til heimilis í Vatnanýlendu íslendinga í
Sask. (af Seyðisfirði), 74 ára.
13. Kristín Jóhannesdóttir, kona Stefáns Jónssonar bónda
i Árnesbygð í N.-ísl. (ættuð af Vatnsnesi í Húnav.s.).
20. Grímur Pétursson til heimilis á Gimli (ættaður úr
Skagafirði), 100 ára.
20. Guðlaug Benediktsdóttir kona Jakobs Eyford í Pem-
bina (dóttir Benedikts Benediktssonar, sem bjó á
Þórisstöðum á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð).
22. Guðmundur Benediktsson í Grafton, N.-Dak. (ættað-
ur úr Húnav.s.), 59 ára.
Marz 1909:
1. Anna Þorláksdóttir til heimilis í Selkiik, ekkja Ste-
fáns Bjarnasonar er lézt fyrir ioárum siðan. Fluttust
frá Sjávarborg í Skagafirði 1888. 96 ára gömul.
3. Stefán Eiríksson Björnssonar í Winnipeg (ættaður úr
Vopnafirði), 26 ára.
3. Gunnar Guðmundsson bóndi í Ardalsbygð í Nyja-
Islandi (ættaðu r úr S.-Múlas. Flutti hingað vestur
frá Vatni í Skagafirði 1900), 52 ára.
Oddny Lára, dóttir Halls bónda á Björk í Árnesbygð
Ólafur Indriðason hjá syni sínum, Óla Vilhjál mi, í
W.peg (fluttist af Húsavík,Þingeyjars. 1887), 7gára.
8. Jón Benjamínsson í Pembina, N.-Dak. (frá Ytra-Lóni
á Langanesi), 9i árs.
\ 16. Jón T. Jónsson í Gilhaga í Árdalsbygð í N.-ísl. (frá
Gilhaga í Skagafirði), 35 ára.
t6. Ástþrúður, dóttir hjónanna Tryggva Ólafssonar og
Berglaugar Guðmundsdóttur við Skálholt-pósthús í
Man., 17 ára.
k