Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 52
24 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: nýrrar atlögu í baráttunni fyrir tilverunni, á líkan hátt og' landnámsmenn forðum gjörðu á Islandi. Á þann hátt atvikaðist það, að ýmsir hinna vænleg- ustu yngri mann hurfu um þetta leyti til Ameríku, þrátt fyrir brennandi áhuga fyrir heill og hag fósturjarðar sinn- ar. Árið 1886, þegar fólksflutningurinn mikli varð af ís- landi, einkum úr norður sveitum landsins, fluttist Gísli Ólafsson með foreldrum sínum til Ameríku. Var hann einn af mörgum, sem hin mesta eftirsjá var að, því eitthvert grettistak, gott og þarflegt, mundi eftir hann hafa legið, hvar sem hann hefði til náð. Þegar hingað vestur kom, fór Gísli fyrst til Dakota, en síðan til Argyle og vann þar bændavinnu. Að því búnu fór hann austur til Keewatin og vann þar að braut- arlagning. Þar er grjót mikið og urð yfir að fara; varð að sprengja kletta í loft upp. Var sú vinna all-hættu- leg. Stundum varð að standa í vatni upp í mitti í frostum. En Gísli var sérlega vel hraustur til heilsu og kveinkaði sér ekki. En stöku sinnum kvaðst hann hafa fundið til gigtar næstu ár og kendi það þessari vosbúð, sem margan mann annan myndi hafa gjört heilsulausan. Eftir þetta settist Gísli að í Winnipeg og byrjaði kjöt- verzlan í félagi við Jón Jónasson Landy, (d. i^.des. 1902). Hafði hann 300 dollars til að leggja í það fyrirtæki, er hann hafði unnið sér inn með daglaunavinnu. Við verzl- an þessa var hann eitt ár, en leizt ekki á að hepnast myndi, sleit þá fálagsskapnum og mun hafa gengið hér um bil slyppur frá þessu fyrsta kaupsýslu-fyrirtæki sínu. En eigi var hugur hans bilaður að neinu, þó eigi hefði betur gengið. Hann hóf þegar anhari kaupskap á nýjum stað. . Árið i88g byrjaði hann mjölverzlan og fóð- ursölu í smáum stíl á King stræti. Hepnaðist hún þegar vel og færðis út og jókst ár frá ári. Þeir, sem eitt sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.