Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 112
84
ALMANAK igiO
lagiö hlotiö verölaun fyrir smjörgeröina á iönaðarsýn-
ingu i Winnipegborg, frá 30 t,l 90 doll. Er þaö b’æði
hagur og sæmd félagsins.
Sem dæmi heppilegrar starfsrækslu félagsins skal
þess getið, aö síöastliö.ð sumar borgaði það bændum 2
4 centum meira fyrir hvert pund i smjörfitunni, heldur
en önnur félög buöu bygðarmönnum, um tveggja mán-
aða tíma, þegar rjóminn var mestur. Félagið er alveg
eign íslendinga, og hefir því ávalt veriö stjórnað af ís-
lendingum. En margir hérlendir bændur hafa skift
viö þaö. En aldrei hefir það haft íslenzkan smjör-
gerðarmann. .
Sá, er þetta ritar, getur ekki bundist þess að láta í
Ijós þá skoðun, að framför félagsins sé engum einum
manni meir að þakka en Guðmundi Breckman, er hefir
verið ráðsmaður þrjú síðastliðin ár og alt af staríaö
í stjórn þess frá byrjun með staðfestu, drengskap og
dugnaði.
hestrarfélag
var stofnað í bygðinni 4. febr. 1904. Forgöngumaður
þess var Gunnar Hólm, er áður er frá sagt. Var hann
formaður þess fyrsta árið. Voru menn þeir, er hér á
eftir eru taldir, fyrstu stofnendur félagsins: Gunnar
Hólm, séra Jón Jónsson, Kr. Breckman, Guðm. Breck-
man, Árni Reykdal, Páll Reykdal, Eiríkur Guðmunds-
son, Pétur Árnason, Jón Einarsson og Skúli Torfason.
Félagsmenn hafa flesair orðið 47. En eru nú 45. Fé-
lagið á nú 252 eint. af bókum í bandi, og auk þess eitt-
hvaö af bókuin og tímaritum sem ekki er bundin.
Kristindómsmál.
Þau eru síðast talin af félagsmálum, ekki af því að
sá, er þetta ritar, álíti þau þýðingarminstu málin, held-
ur af því, að félagsskapur sá er nú er hafinn í bygð-