Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 55
ALMANAK 19l0. 27 alt afl hægra megin í líkamanum. Lá hann rúmfastur, þangaS til um miðjan marz. Tók hann þá aÖ klæðast, en var lengi aö frískast, og náSi aldrei sömu heilsu. Þá um vorið keypti hann þeim hjónum sumarbústað niður viS Winnipeg-vatn, á Whytewold Beach,meo" fram til þess að geta þar sjálfur notið hressingar yfir sumarið og látið heilsu sína styrkjast. Konu sína og dótturlét hann vera þar hvert sumar síðan og sjálfur var hann þar með þeim eins oft og annir leyfðu. En kaupsýslu-hugurinn batt hann viS bæinn,svo hann gaf sér tíma all-lítinn til hvíldar og næðis. Fyrirátta árum keypti Gísli 700 ekrur af skógarlandí austur með Winnipeg River, 60 mílur hér um bil frá Winnipeg, fyrir 50 þýsund dollara. Voru það stór kaup og urðu honum tilfinnanleg byrSi. I landareign þessa var hann búinnað leggja ein 30 þúsund. Reyndi hann að selja' það hvað eftir annað, en hepnaðist ekki. Mikill og verð- mætur skógur er á landi þessu, sem ógrynni fjár mætti hafa úr með því aS saga niður í efniviS og selja til húsa- gjörSar, en til þess þarf líklega meiri efni en nokkur Is- lendingur á enn yfir aS ráða Arið 1907 lét Gísli Ólafssoh reisa íbúðarhús prýðílegt á liorni McDermot og Nena stræta. ÞaS er úr ljósleitum tígulsteini bg er eitt af allra-vönduSustu húsum í norSur- bænum, stórt og rúmgott, gjört úr dýru efni, vandaS sem bezt má verða og hiS kostulegasta að öllu. Mun þaS hafa kostað yfir 20 þúsund doll. Eins og fram er tekið áður, náði heilsufar Gísla sér aldrei til fulls eftir áfallið 1906. Samt hugsaði hann og starfaSi líkt og áður,en mun hafa til þess fundiS, aS hann var eigi meS fullu fjöri og kröftum. Skömmu eftir áfell- ið, seldi hann þeim Jóni Ólafssyni og Stefáni Sveinssyni verzlan sína, sem þeir hafa rekið síðan. Eftir þaS hafSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.