Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 126

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 126
98 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : nianns greip mig, og eins og dýrin sá eg, aS ekkert ann- aS en skyndilegur flótti gæti forSaS lífi mínui og minna. Eldurinn hlaut aS hafa komist miklu nær en eg haföi búist viS. Eg tók skyrtuna mína þar sem hún lá og hljóp á eftir villidýnuinum heim aS húsinu. Tína svaf enn, en eg sá aS vondir draumar höfSu komiS út á henni tár- unum, er streymt höfSu í lækjum niSur rykugar kinn- arnar á henni. Ólafur litli kúrSi brosandi og óhultur í faSmi hennar og vissi ekkert um skelfingar þær, er duniS höfSu á unr nóttina. Eg hleypti í mig kjarki til þess aS geta haft vald á mér meSan eg vekti hana, sem eg og gjörSi meS hinni mestu varúS. Hún hrökk viS og settist upp í ofboSi miklir. Hún varS gagntekin af hræSshi, og eg sá angist móSurhjartans afmálaSa í augum hennar; svo spratt hún á fætur meS handleggina sveipaSa um drenginn. 'Bú þig sem skjótast', sagSi eg; 'eg hefi beSiS ó- sigur', og þá skildi eg fyrst til fujls hve átakanlega eg hafSi orSiS undir í striSinu. Hún eyddi engum tíma í mælgi, en fór aS taka til ýmsan léttavarning, er viS máttnm ekki án vera: — DálítiS af mat, ullarteppi og þess báttar. Hún stóS al'búin og beiS mín úti á svöl- unum, þegar eg kom meS söSlaSan fararskjótann er skalf á beinunum, og varS eg aS halda stutt í viS hann; eg teymdi kúna líka á eftir mér, sem var jafnhrædd og hesturinn. Eg þurfti þeirra beggja viS; kúna notaSi eg til áburSar, batt böggla okkar upp á hana, og tók hún því meS stakri þolinmæSi. Eg lyfti Tínu meS byrSi sinni í söSulinn og um leiS og ljómaSi af degi, lögSurn viS af staS út yfir heima-rjóSriS okkar. ViS höfSum ekki mælt orS af munni. en þegar viS vorum í þann veginn aS hverfa inn á skógarstiginn, sáum viS hvort annaS líta til baka í angist hjartans yfir hinar hjartfólgnu, yf- irgefnu stöSvar. Eignin okkar — af okkur dæmda —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.