Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 119
ALMANAK 1910.
91
þeirra viíibjóS.slegu flækinga og drabbaia, sem leita sér
vetrarvistar hjá auSfélögum viS skógarhögg, og búa í
áminstum skálum þangað til snjó tekur á vorin, að þeir
þá hraða sér til borgarinnar meS vetrarkaupiS sitt til
þess aS fylla pyngju herramannsins í vínsölu-kránni,
sem hefir keypt sér einkaleyfi til þess, aftur á móti, aS
gjöra þá aS vitfirringum. ViS vorum af öSru bergi
brotnir og biSum meS óþreyju þeirrar stundar, aS verSa
menn til þess aS vinna okkur heimild til lands og heim-
ilis og verSa hiS bráSasta eigendur aS hvorutveggja.
ViS höfSum alist upp hjá heimilisræknum foreldr-
um og meira aS segja, eg var trúlofaSur Tínu. Eg
hafSi unnaS henni frá því eg mundi eftir mér, og látiS
hana verSa hjartaS í draumum mínum.
“Skálabúar kölluSu mig Knút þögla, og grunaSi
ekkert um þaS, aS hver hreyfing tilveru minnar var
gjörS hennar vegna — stúlkunnar meS lýsigullslokkana
heima í Norvegi. Eg var frá mér numinn — ekki meS
öllum mjalla af umhugsun um hana. Eg vann meira
en aSrir vegna þess, aS eg var stórhöggastur, og í hvert
sinn er öxin mín reiS syngjandi aS Iboli trjánna, sagSi
hún ‘Tína! Tina! Tína!’ í snjóbólstrunum uppi á
greinum trjánna sá eg andlit hennar, og eg sá háriS á
henni flaksa í lausum lokkum, þegar snjórinn þyrlaSist
til fyrir vindinum. AuSn skógarins bergmálaSi mál-
róm hennar, og hún vitjaSi mín á næturnar þegar eg
svaf og þrýsti ljúfsætum kossi á enniS á mér. Eg
barSist af öllum þeim kröftum, sem guS hafSi gefiS
mér fyrir því, aS verSa sjálfstæSur maSur, og svo kná-
lega sótti eg fram, aS mér vignaSi heldur betur en bróS-
ur mínum í kappleik þeim.
Hvorki þú eSa nokkur annar maSur getur getiS því
nærri hvers virSi mér þaS var, daginn, er eg sannaSi
eignarrétt minn fyrir þeim hundraS og sextíu ekrum af
landi, er eg hafSi numiS, og var mér þess meSvitandi,