Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 84
56
ÓLAFUR S. THORGEIRSSOIl :
iS eftir á spítala í Quebec, eins og áSur er frá sagt um
barn Halldórs Halldórssonar. HafSi vinkona þeirra
hjóna tekið aS sér aS vera eftir meS barnið, og kom til
Winnipeg meS þaS 9 dögum seinna en þau. Var þaS þá
mikiS fariS aS frískast. En þoldi ekki ferSina nú.
Eftir hálfsmánaSar burtuveru náSu þeir Jón og Björn
út þangaS, er þeir höfSu kosiS sér bólfestu. HafSi Jón
Methúsalemsson þá lokiS húsgjörSinni. Var þaS bjálka-
kofi meS. torfþaki, 12 fet á lengd og 10 fet á breidd;
var hann hafSur til aS matbúa í honum og geyma mat-
væli, og hjónin hvortveggju sváfu þar meS yngstu
börnin. En hinir sváfu í tjaldi. Þeir nafnar tóku nú
aS afla sér heyja, og höfSu ei áhöld önnur en orf og
ljá og hrífu eins og á Islandi. Auk ekiuxanna voru ei
gripirnir aSrir en x kýr, er Jón SigurSsson átti og Eyj-
ólfur Eyjólfsson frændi hans hafSi gefiS honum. Þá
er heyskapnum var lokiS, gaus upp sléttueldur; átti
hann upptök sín á landi Einars Kristjánssona, föSur
Helga kaupmanns aS Narrows, er þá bjó á næsta
landi viS þá, þar er Jóhann Halldórsson bygSi síSar
verzlunarhúsin, og Snæbjörn Einarsson hefir nú verzl-
un. BörSust þeir viS aS verja hey sín og hús frá því
kl. 1 um daginn og þar til kormS var aS miSnætti. Tókst
þeim um síSir aS slökkva eldinn, en brunnin voru þá
VíSa klæSi þeirra og hár og skegg sviSiS. En eigninni
litlu, en dýrmætu, var borgiS. Um haustiS bygSi Jón
Methúsalemsson stærra hús litlu austar á sama landi, á
þeim staS er Jósef Líndal bygSi síSar og nam land.
ÞaS var bjálkahús, 16 fet aS lengd og 14 á breidd. Bjó
Jón SigurSsson þar hjá nafna sínum næsta vetur. En
ekki var húsgerSinni lokiS fyr en rétt fyrir jólin, og
urSu þeir framan af vetri aS búa í öSrum enda fjóss-
ins, er þeir bygSu yfir gripina. í húsinu bjuggu yfir
veturinn 16 manns, því auk Jóns SigurSssonar veitti
Jón Methúsalemsson húsaskjól Jóni Þorsteinssyni frá