Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 125

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 125
ALMANAK 1910. í)l Eg gleymdi öllum lúa. Eg man aS mig angraSi aS heyra hve aumkunarlega hesturinn hneggjaSi og barS- ist um af hræSslu heima í kofanum sínum. Eg óttaS- ist aS hann myndi vekja Tínu. Kýrin, er var á bás til hliSar viS hann, baulaSi annaS veifiS og, eftir því er virtist, afskaplega hátt. Eg heyrSi vængjablak skógar- hænsnanna og orrans ganga ótt og títt austur um næt- urhimininn yfir gnæfandi grenitrjánum og furunni. Eg vann af enn meiri ákafa, en var rétt viS þaS aS gefa upp vonina. Eldvarnar-linan mín átti langt í land — svo langt, aS ekkert viSlit var, aS kraftar mínir gætu endst til aS koma henni í gegn, ekkert viSlit aS kraftar tuttugu manna gætu orkaS því. Mér félst hugur í svipinn og eg hallaSist' fram á öxi mína. Alt í einu heyrSi eg kveSa viS í fjarska dunur mikl- ar og dynki, er færSust æ nær og nær, og úr skóginum kom þjótandi afar-mikill elgsbukkur fbull moosej og bar hann svo nærri, _aS lá viS sjálft, aS eg yrSi fyrir honum. Þetta var einmitt á þeim tíma, er þeir eru hættulegastir og víla ekki fyrir sér, aS ráSast á menn áu þess aS vera nokkuS áreittir. Honum varS felmt og fnasaSi mikiS eins og hann væri hissa; svo hélt hann áfram flóttanum sem forvörSur í broddi fylkingar fjölda dýra, er þusiu eftir og æddu viSstöSulaust þvert yfir heimarjóSriS mitt. Nú komu kanínur meS lafandi eyru á langstökki og á svo nákvæmlega reglubundnum hraSa, aS auSsætt var, aS þær voru komnar um langar og tqrsóttar leiSir. Hirtir og rádýr af ýmsum tegund- um þutu hjá eins og vofur og tveir hýSbirnir fóru mér svo nærrí, aS eg hefSi getaS höggviS til þeirra meS öxinni. Annar elgsbukkur stanzaSi skamt frá mér og hugsaSi eg þá með mér, aS einhvern tíma hefSi mér þótt bera vel í veiSi, er hiS frána auga bukksins staiiSi á mig; en hann var friShelgur nú. HræSsla hins fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.