Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 123
ALMANAK. 1910. 95 lengja eldvarnar-línu þá, er eg í hjáverkum mínum hafSi veriS aS höggva þrjú síSustu árin i gegn um skóginn, okkur til varnar ef skógareld (bæri aS höndun. BergmáliS af fyrsta axarhögginu var ekki dáiS út, þsg- ar eg sá hana aS baki mér meS barniS i fanginu. Hítn setti drenginn frá sér og kom beint þangaS er eg stóS. 'ÞaS er hætta á ferSum/ sagSi hún, 'og þú hefir reynt aS dylja mig þess. Þú ætlar aS vinna í nótt. Eg gjöri slíkt hiS sama; þvi aS þaS er heimiliS okkar, sem þú ert aS hugsa um aS frelsa.' "Eg lagSi frá mér öxina og kysti hana, og varS hún glaSari í bragSi. Eg leitaSist viS aS sýnast vera öruggur og ókvíSinn og virtist hún taka tillit til þess, er hún sá, aS eg bar mig stillilega. Einu sinni skelti hún upp yfir sig af hlátri, er hún fann Ólaf litla sof- andi hjá ofurlitlum eldi, er hún hafSi gjört fyrir hann, og hann haft svo mikiS gaman af. Hún dró í burtu hverja hrúguna á fætur annari af kjarri því, er eg hjó, og vildu þá stundum rifna pilsin á henni og hendurnar urSu allar meS rispum. Þegar leiS á nóttina reyndi eg aS fá hana til aS hætta; en eg mátti til aS láta sem svo, aS ekkt lægi HfiS á, og fara meS henni heim; hún datt út af alveg úr- vinda — of lúin til þess aS geta afklæSst. Er hún var sofnuS, læddist eg í burtu og tók aS nýju til óspiltra málanna, því aS nú sá eg öSru hverju í vestrinu skjóta upp á himininn daufutn dumbrauSum glampa. ÞaS er ómögulegt hér úti í skógunum aS geta fariS nokkuS nærri um hve nálægur eldurinn er. Ef logn er og reykinn leggur meS jörSu, getur hann veriS kominn svo nærri, aS ekki séu þrjú hudruS fet til hans þegar blossinn sést fyrst; en hitans vegna verSur þó fyr vart viS hann. Aftur á móti, ef vindurinn setur reyk- inn upp í loftiS, er hægt aS forSast hann áSur en hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.