Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Blaðsíða 123
ALMANAK 1910.
95
lengja eldvarnar-línu þá, er eg í hjáverkum mínum
nafði veriS aö höggva þrjú síöustu árin í gegn um
skóginn, okkur til varnar ef skógareld (bæri aS höndu"n.
Bergmálið af fyrsta axarhögginu var ekki dáiíS út, þeg-
ar eg sá hana aS baki mér meö barniS í fanginu. Hfri
setti drenginn frá sér og kom beint þangaS er eg stóð.
‘ÞaS er hætta á ferSum/ sagSi hún, ‘og þú hefir
reynt aS dylja mig þess. Þú ætlar aS vinna í nótt. Eg
gjöri slíkt hið sama; því aS þaS er heimiliS okkar, sem
þú ert aS hugsa um aS frelsa.’
“Eg lagSi frá mér öxina og kysti hana, og varS
hún glaSari í bragSi. Eg leitaSist viS aS sýnast vera
öruggur og ókvíSinn og virtist hún taka tillit til þess,
er hún sá, aS eg bar mig stillilega. Einu sinni skelti
hún upp yfir sig af hlátri, er hún fann Ólaf litla sof-
andi hjá ofurlitlum eldi, er hún hafSi gjört fyrir hann,
og hann haft svo mikiS gaman af. Hún dró í burtu1
hverja hrúguna á fætur annari af kjarri því, er eg hjó,
og vildu þá stundum rifna pilsin á henni og hendurnar
urSu allar meS rispum.
Þegar leiS á nóttina reyndi eg aS fá hana til aS
hætta ; en eg mátti til aS láta sem svo, aS ekkt lægi lífiS
á, og fara meS henni heim; hún datt út af alveg úr-
vinda — of lúin til þess aS geta afklæSst.
Er hún var sofnuS, læddist eg í burtu og tók aS
nýju til óspiltra málanna, því aS nú sá eg öSru hverju í
vestrinu skjóta upp á himininn daufum dumbrauSum
glampa.
ÞaS er ómögulegt hér úti í skógunum aS geta
fariS nokkuS nærri um hve nálægur eldurinn er. Ef
logn er og reykinn leggur meS jörSu, getur hann veriS
kominn svo nærri, aS ekki séu þrjú hudruS fet til hans
þegar blossinn sést fyrst; en hitans vegna verSur þó fyr
vart viS hann. Aftur á móti, ef vindurinn setur reyk-
inn upp í loftiS, er hægt aS forSast hann áSur en hann
1